Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2023 18:10 Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var svekktur eftir leik. Vísir/Vilhelm Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. „Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik. HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
„Þetta var allt of stórt tap. Við lentum í meiðslum í miðjum leik og þurftum að breyta frá því sem við undirbjuggum. Það var erfitt að fá flot á boltann sóknarlega og árásirnar voru ekki góðar,“ sagði Samúel Ívar og bætti við að HK muni læra af þessu tapi. HK byrjaði leikinn afar illa og gerði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Þá gengu Haukar á lagið og komust sjö mörkum yfir. „Við komumst ekki framhjá þeim og vorum ekki að velja réttu augnablikin. Ég þurfti að breyta liðinu mikið þegar við lentum í meiðslum í miðjum leik og þá þurftu aðrir leikmenn að spila aðrar stöðu en venjulega.“ HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu í dag. Samúel var spurður hvort HK muni styrkja liðið áður en félagaskiptaglugganum lokar og hvort hann hafi verið sáttur með að Sara Katrín Gunnarsdóttir hafi farið í Fram. „Það er ekki mitt að svara hvort við munum styrkja okkur. Ég ræð litlu um það. Ef það gerist þá yrði það kærkomið fyrir hópinn en ef ekki þá mun ég reyna mitt besta til að hjálpa þessum stelpum að taka næsta skref.“ „Það kom mér á óvart að Sara Katrín væri lánuð í Fram. Þið þurfið að spyrja hana hvers vegna það gerðist þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana,“ sagði Samúel Ívar Árnason eftir leik.
HK Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Leik lokið: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. 28. janúar 2023 18:27