Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2023 14:00 Fabinho merkti ökklann á Lewis Ferguson ansi hressilega. getty/Andrew Powell Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma. Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira
Undir lok leiksins tæklaði Fabinho Lewis Ferguson, ungan framherja Brighton, illa í ökklann með þeim afleiðingum að hann þurfti að fara meiddur af velli. Fabinho fékk hins vegar bara gult spjald og gat haldið leik áfram. Skömmu eftir brotið skoraði Kaoru Mitoma sigurmark Brighton. Glenn Murray, sem var sérfræðingur iTV um leikinn, fannst óskiljanlegt hvernig Fabinho slapp við að fá rauða spjaldið fyrir brotið á Ferguson. „Ég skil ekki hvernig VAR-dómarinn getur sagt að þetta sé ekki rautt. Þetta er hræðileg tækling,“ sagði Murray. „Leikmaðurinn veit að þetta er rautt, hann bíður eftir því að vera rekinn út af en sleppur einhverra hluta vegna. Þarna er ég að tala sem atvinnumaður en ekki sem fyrrverandi leikmaður Brighton.“ Karen Cairney tók í sama streng og Murray. „Stundum horfa dómarar bara á leikmanninn sem braut af sér og þú veist að þetta ætti að vera rautt. Hann vissi það. Hann var of seinn og þetta var skelfileg tækling og hann veit að hann hefði átt að vera rekinn af velli.“ Liverpool náði forystunni í leiknum í gær með marki Harveys Elliott. Lewis Dunk, fyrirliði Brighton, jafnaði og Mitoma skoraði svo sigurmark Mávanna í uppbótartíma.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum „Fólk má alveg dæma mig“ Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Sjá meira
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30. janúar 2023 07:31