Neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum saksóknara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2023 07:44 Trump á fjölda dómsmála yfir höfði sér auk þess að hafa sjálfur nýlega höfðað mál á hendur blaðamanninum Bob Woodward. AP/Andrew Harnik Donald Trump neitaði oftar en 400 sinnum að svara spurningum sem lagðar voru fyrir hann við yfirheyrslur vegna rannsóknar yfirvalda í New York. Þetta sést á myndskeiði af yfirheyrslunni sem CBS News hefur undir höndum. Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Bar forsetinn fyrrverandi við fimmta viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, sem kveður á um rétt einstaklinga til að neita að svara spurningum ef svörin gætu falið í sér viðurkenningu á sekt. „Allir í minni stöðu væru kjánar ef þeir nýttu ekki fimmta viðaukann, algjörir kjánar,“ sagði Trump. Trump er meðal annars grunaður um að hafa vísvitandi ofmetið eignir sínar í auðgunarskyni. Elstu börnin hans þrjú; Donald Jr., Ivanka og Eric hafa einnig verið yfirheyrð í tengslum við málið. Í undirbúinni yfirlýsingu sem Trump las sagði hann um að ræða mestu nornaveiðar í sögu Bandaríkjanna og kallaði ríkissaksóknara New York, Letitiu James, ólíkindatól. „Þetta er allt saman afar ósanngjarnt,“ kvartaði hann. „Einu sinni spurði ég: Ef þú ert saklaus, af hverju ertu þá að bera við fimmta viðaukanum? Nú veit ég svarið við þeirri spurningu,“ sagði Trump og sagðist fórnarlamb pólitískrar herferðar lögmanna, saksóknara og falsfréttamiðla. Trump hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta 2024 en sætir enn fjölda rannsókna, meðal annars vegna tilrauna til að snúa niðurstöðum síðustu kosninga, meintra mútugreiðsla og kynferðisbrota.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira