Veðurstofustjóri í skýjunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. febrúar 2023 21:45 Árni segir að sér lítist vel á breytingarnar. Vísir/Arnar Tíu stofnanir sem heyra undir umhverfisráðuneytið verða að þremur í umfangsmikilli sameiningu sem umhverfisráðherra boðar. Löngu tímabært að fækka stofnunum segir forstjóri Veðurstofunnar. Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira