„Hjá Man United verður að halda ákveðnum standard“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2023 23:46 Erik Ten Hag, þjálfari Man United. Laurence Griffiths/Getty Images „Auðvitað er gaman að vinna undanúrslitaleiki en fyrri hálfleikurinn var ekki frábær ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Erik Ten Hag um frammistöðu Manchester United í 2-0 sigrinum á Nottingham Forest í kvöld. Lærisveinar Ten Hag unnu fyrri leikinn 3-0 og voru komnir með annan fótinn á Wembley. Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Man United vann Nottingham Forest samtals 5-0 í undanúrslitum enska deildarbikarsins. Leikur kvöldsins var ekki beint sá skemmtilegasti en Man Utd sigldi sigrinum heim og mætir Newcastle United í úrslitum. Ten Hag ræddi við Sky Sports eftir leik, þar á meðal var Roy Keane - fyrrum fyrirliði Man United- sem bað Ten Hag um miða á úrslitaleikinn. „Frammistaðan var fagmannleg en of hæg og við sköpuðum ekki mörg færi á meðan við leyfðum þeim að skapa sér færi. Síðari hálfleikurinn var mun betri, meiri ákefð og við skoruðum fín mörk.“ „Við vorum 3-0 yfir svo ég vildi ekki gefa þeim leið inn í einvígið. Þeir voru að bíða eftir einu færi til að komast aftur inn í leikinn. Við leituðum að opnunum en mér fannst Forest spila vel, voru þéttir varnarlega og við áttum erfitt með að finna glufur.“ „Held ekki að við höfum verið pirraðir en við þurftum að vera klókir. Þú vil ekki gefa þeim neitt svo þú verður að halda í boltann. Við hefðum átt að vera fljótari að skipta boltanum á milli kanta og hlaupa inn fyrir vörn þeirra.“ „Við viljum bæta okkur dag frá degi. Ég tel okkur vera með góðan leikmannahóp svo við verðum að krefjast þess að standardinn sé hár. Þú þarft sýna þennan háa standard í hverjum einasta leik. Við erum Manchester United og þegar þú ert leikmaður liðsins verður þú að spila eftir þeim standard.“ „Ef þú vilt vinna titla þarftu að hafa alla leikmenn þína til taks. Sást í kvöld að við breyttum leiknum með varamönnum. Það er lúxusvandamál að leikmenn séu að koma til baka eftir meiðsli. Það er eðlilegt að Man United spili á nokkurra daga fresti, leikmenn vilja frekar spila leiki heldu en að æfa.“ Um úrslitaleikinn „Auðvitað erum við spenntir. Við fáum að fara á Wembley og þetta er Newcastle United, frábært lið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira