„Mig var farið að langa aftur heim“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. febrúar 2023 08:01 Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfaði áður Erlangen, sem var fimmta liðið sem hann stýrði í Þýskalandi, en hefur nú stýrt Kadetten Schaffhausen undanfarin ár. Hann er nú á leið aftur til Þýskalands. Getty/Andreas Gora Aðalsteinn Eyjólfsson, sem þjálfað hefur Kadetten Schaffhausen í Sviss með góðum árangri, hefur gert tveggja ára samning við þýska liðið Minden. Hann vildi komast aftur „heim“ eftir þriggja ára veru í Sviss. Aðalsteinn klárar tímabilið með Kadetten, en heldur næsta sumar til Þýskalands á nýjan leik þar sem hann þekkir vel til. Minden situr í næst neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. „Ég er náttúrulega búinn að vera í frekar krefjandi störfum, bæði í HC Erlangen og svo núna aftur hjá Kadetten. Á öðruvísi forsendum reyndar,“ sagði Aðalsteinn í samtali við Ingva Þór Sæmundsson í gær. „Núna síðastliðin þrjú ár hjá Kadetten hefur verið mikil reynsla og maður hefur lært mikið á þessum tíma. Við erum búnir að vera í Evrópukeppninni og erum að spila mjög ört. Við erum að spila tvo til þrjá leiki í viku þannig að álagið hefur verið gríðarlegt. En það er mikil reynsla fólgin í því að læra að stýra því álagi og undir þeirri árangurspressu sem er hérna hjá okkur.“ „Þannig að það hefur verið áhugavert, en mig var farið að langa aftur heim ef maður getur orðað það þannig. að komast aftur til Þýskalands og í umhverfi sem maður þekkir út og inn og farið að hlakka til að fara að þjálfa aftur,“ sagði Aðalsteinn, en viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við Minden Þýski handboltinn Tengdar fréttir Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2. febrúar 2023 14:26 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Aðalsteinn klárar tímabilið með Kadetten, en heldur næsta sumar til Þýskalands á nýjan leik þar sem hann þekkir vel til. Minden situr í næst neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar sem stendur. „Ég er náttúrulega búinn að vera í frekar krefjandi störfum, bæði í HC Erlangen og svo núna aftur hjá Kadetten. Á öðruvísi forsendum reyndar,“ sagði Aðalsteinn í samtali við Ingva Þór Sæmundsson í gær. „Núna síðastliðin þrjú ár hjá Kadetten hefur verið mikil reynsla og maður hefur lært mikið á þessum tíma. Við erum búnir að vera í Evrópukeppninni og erum að spila mjög ört. Við erum að spila tvo til þrjá leiki í viku þannig að álagið hefur verið gríðarlegt. En það er mikil reynsla fólgin í því að læra að stýra því álagi og undir þeirri árangurspressu sem er hérna hjá okkur.“ „Þannig að það hefur verið áhugavert, en mig var farið að langa aftur heim ef maður getur orðað það þannig. að komast aftur til Þýskalands og í umhverfi sem maður þekkir út og inn og farið að hlakka til að fara að þjálfa aftur,“ sagði Aðalsteinn, en viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við Minden
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2. febrúar 2023 14:26 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Aðalsteinn tekur við Minden Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þýska félaginu Minden í sumar. Hann hefur þjálfað Kadetten Schaffhausen í Sviss undanfarin tvö ár. 2. febrúar 2023 14:26