Slagsmál í Minneapolis og Suns lagði Celtics Smári Jökull Jónsson skrifar 4. febrúar 2023 09:31 Það sauð upp úr í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Vísir/Getty Annað kvöldið í röð fengum við slagsmál í NBA-deildinni en fimm leikmenn voru reknir af velli í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic í nótt. Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115 NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
NBA Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira