Pervez Musharraf er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 5. febrúar 2023 10:40 Pervez Musharraf árið 2013, stuttu áður en hann tilkynnti að hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta Pakistan. Getty/Daniel Berehulak Pervez Musharraf, fyrrverandi forseti Pakistan, er látinn, 79 ára að aldri. Hann hafði verið að glíma við veikindi í nokkur ár og bjó síðustu ár lífs síns í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar sem hann sótti læknisþjónustu. Musharraf komst til valda í Pakistan árið 1999 í valdaránstilraun hersins. Tveimur árum seinna var hann gerður að forseta landsins og gegndi embættinu allt til ársins 2008 þegar hann tapaði í kosningum fyrir Asif Ali Zardari. Hann flúði land sex mánuðum eftir tapið en sneri aftur fimm árum síðar til þess að bjóða sig aftur fram til forseta. Það gekk ekki því hann var handtekinn og ákærður fyrir landráð. Upp úr því hófust löng málaferli en forsetanum tókst að flytja til Dúbaí árið 2016. Hann var dæmdur til dauða árið 2019 en einungis mánuði síðar var dómnum áfrýjað og hann ógiltur. Honum var bannað að snúa aftur til Pakistan eftir það. Hann bjó í Dúbaí allt þar til hann lést í morgun á spítala. Lík hans verður flutt til Pakistan og grafið þar. Andlát Pakistan Tengdar fréttir Dauðadómur Musharrafs markar tímamót í Pakistan Fyrrverandi einræðisherra Pakistans var dæmdur til dauða í dag. Þar með lauk sex ára löngum málaferlum þar sem hann var sakaður um landráð. 17. desember 2019 19:00 Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13. janúar 2020 13:35 Musharraf ákærður í Pakistan Fyrrverandi forseti Pakistans hefur verið ákærður fyrir aðild að morðinu á Benazir Bhutto forsætisráðherra árið 2007. 20. ágúst 2013 11:54 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Musharraf komst til valda í Pakistan árið 1999 í valdaránstilraun hersins. Tveimur árum seinna var hann gerður að forseta landsins og gegndi embættinu allt til ársins 2008 þegar hann tapaði í kosningum fyrir Asif Ali Zardari. Hann flúði land sex mánuðum eftir tapið en sneri aftur fimm árum síðar til þess að bjóða sig aftur fram til forseta. Það gekk ekki því hann var handtekinn og ákærður fyrir landráð. Upp úr því hófust löng málaferli en forsetanum tókst að flytja til Dúbaí árið 2016. Hann var dæmdur til dauða árið 2019 en einungis mánuði síðar var dómnum áfrýjað og hann ógiltur. Honum var bannað að snúa aftur til Pakistan eftir það. Hann bjó í Dúbaí allt þar til hann lést í morgun á spítala. Lík hans verður flutt til Pakistan og grafið þar.
Andlát Pakistan Tengdar fréttir Dauðadómur Musharrafs markar tímamót í Pakistan Fyrrverandi einræðisherra Pakistans var dæmdur til dauða í dag. Þar með lauk sex ára löngum málaferlum þar sem hann var sakaður um landráð. 17. desember 2019 19:00 Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13. janúar 2020 13:35 Musharraf ákærður í Pakistan Fyrrverandi forseti Pakistans hefur verið ákærður fyrir aðild að morðinu á Benazir Bhutto forsætisráðherra árið 2007. 20. ágúst 2013 11:54 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Dauðadómur Musharrafs markar tímamót í Pakistan Fyrrverandi einræðisherra Pakistans var dæmdur til dauða í dag. Þar með lauk sex ára löngum málaferlum þar sem hann var sakaður um landráð. 17. desember 2019 19:00
Dauðadómur yfir fyrrverandi forseta Pakistans ógiltur Stofnun og skipan sérstaks dómstóls sem dæmdi Pervez Musharraf til dauða var talin stríða gegn stjórnarskrá. 13. janúar 2020 13:35
Musharraf ákærður í Pakistan Fyrrverandi forseti Pakistans hefur verið ákærður fyrir aðild að morðinu á Benazir Bhutto forsætisráðherra árið 2007. 20. ágúst 2013 11:54