Líklegt að tvö hundruð svín hafi drepist í eldsvoða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. febrúar 2023 10:12 Slökkviliðsmenn nutu liðsinnis kranabíls til þess að rjúfa þak svínabúsins. Mynd/Brunavarnir Austur-Húnvetninga Allt tiltækt lið Brunavarna Austur-Húnvetninga var kallað í morgun vegna elds í svínabúi við Skriðuland í Langadal. Talið er að rúmlega tvö hundruð svín hafi drepist í brunanum en þó er útlit fyrir að tekist hafi að bjarga fimm til sex hundruð svínum. Það var um klukkan sex í morgun sem útkallið barst að sögn Ingvars Sigurðssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Austur-Húnvetninga. „Það var eldur hérna í þaki á einum þriðja svínabúsins þegar við komum. Við fórum í að vernda hina tvo þriðju helmingana af húsalengjunni. Mjög líklega um tvö hundruð dýr dauð í þessum einum þriðja en það eru fimm til sex hundruð í hinum hlutanum þannig að við fórum bara í að verja og það hefur tekist,“ segir Ingvar. Eldurinn kom upp við Skriðuland í Langadal. Eldvarnarveggur virðist hafa náð að tefja útbreiðslu eldsins og segir Ingvar að við hann hafi slökkviliðsmönnum tekist að stöðva útbreiðsluna. Brunavarnir Austur-Húnvetninga njóta aðstoðar Brunavarna Skagafjarðar sem lögðu til tankbíl og körfubíl, sem auðveldaði slökkvistörf. „Nú erum við að rjúfa þak til þess að það sé ekki að rjúka upp eldur hér aftur en við erum löngu búin að ná tökum á þessu, “ segir Ingvar sem telur líklegt að rekja megi eldsupptök til einhvers konar vélabúnaðar við þak svínabúsins. Lögreglan á Norðurlandi vestra mun þó rannsaka eldsupptök. Slökkvilið Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Það var um klukkan sex í morgun sem útkallið barst að sögn Ingvars Sigurðssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Austur-Húnvetninga. „Það var eldur hérna í þaki á einum þriðja svínabúsins þegar við komum. Við fórum í að vernda hina tvo þriðju helmingana af húsalengjunni. Mjög líklega um tvö hundruð dýr dauð í þessum einum þriðja en það eru fimm til sex hundruð í hinum hlutanum þannig að við fórum bara í að verja og það hefur tekist,“ segir Ingvar. Eldurinn kom upp við Skriðuland í Langadal. Eldvarnarveggur virðist hafa náð að tefja útbreiðslu eldsins og segir Ingvar að við hann hafi slökkviliðsmönnum tekist að stöðva útbreiðsluna. Brunavarnir Austur-Húnvetninga njóta aðstoðar Brunavarna Skagafjarðar sem lögðu til tankbíl og körfubíl, sem auðveldaði slökkvistörf. „Nú erum við að rjúfa þak til þess að það sé ekki að rjúka upp eldur hér aftur en við erum löngu búin að ná tökum á þessu, “ segir Ingvar sem telur líklegt að rekja megi eldsupptök til einhvers konar vélabúnaðar við þak svínabúsins. Lögreglan á Norðurlandi vestra mun þó rannsaka eldsupptök.
Slökkvilið Húnabyggð Landbúnaður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira