Sérfræðingur Sky Sports fór yfir brot Man. City: Hundrað brot á níu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 14:16 Pep Guardiola sést hér áhyggjufullur í tapi Manchester City á móti Tottenham Hotspur um helgina. Getty/Robbie Jay Barratt Enska úrvalsdeildin heldur því fram að Manchester City hafi brotið um hundrað reglur um rekstur fótboltafélaga á níu ára tímabili. Englandsmeistarnir hafa nú verið ákærðir fyrir þau meintu reglubrot. Rannsókn á rekstri Manchester frá 2009 til 2018 leiddi þetta í ljós eins og kom fram í fréttum í dag. City varð þrisvar sinnum enskur meistari á þessu tímabili. Sérstök nefnd mun nú taka við málinu og ákveða hvað sé réttast að gera hvað varðar refsingar. City gæti misst stig en ekki eru taldar miklar líkur á því að félagið missi eitthvað af titlum sínum. Allt á þetta eftir að koma í ljós. Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar því að óháð rannsóknarnefnd skoði málið. Hún mun að þeirra mati þá skoða öll þau sönnunargögn sem félagið hefur til stuðnings sínum málflutningi. „Manchester City er undrandi á þessum ásökunum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á reglum, sérstaklega í ljósi þeirra gagna sem við höfum látið af hendi," segir meðal annars í yfirlýsingunni. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, fór yfir það sem enska úrvalsdeild sakar Manchester City um. Fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar eiga að sjá til þess að félög eyði ekki meiru en þau vinna sér inn í gegnum tekjur af rekstri félagsins. Það eru hins vegar leiðir til þess að reyna að komast fram hjá þessum reglum með því að ofskrifa tekjur eða fela kostað. Samkvæmt rannsókninni hjá ensku úrvalsdeildinni þá gerði City talsvert af slíku á þessum árum. Meðal annars sem City er sakað um er að vera með leynisamninga við knattspyrnustjóra félagsins á fjögurra ára tímabili. Gáfu þá upp mun minna en knattspyrnustjórinn fékk í raun. Hér fyrir neðan má sjá Kaveh Solhekol fara yfir málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=X3bHnx4EAkM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Rannsókn á rekstri Manchester frá 2009 til 2018 leiddi þetta í ljós eins og kom fram í fréttum í dag. City varð þrisvar sinnum enskur meistari á þessu tímabili. Sérstök nefnd mun nú taka við málinu og ákveða hvað sé réttast að gera hvað varðar refsingar. City gæti misst stig en ekki eru taldar miklar líkur á því að félagið missi eitthvað af titlum sínum. Allt á þetta eftir að koma í ljós. Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fagnar því að óháð rannsóknarnefnd skoði málið. Hún mun að þeirra mati þá skoða öll þau sönnunargögn sem félagið hefur til stuðnings sínum málflutningi. „Manchester City er undrandi á þessum ásökunum ensku úrvalsdeildarinnar um brot á reglum, sérstaklega í ljósi þeirra gagna sem við höfum látið af hendi," segir meðal annars í yfirlýsingunni. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, fór yfir það sem enska úrvalsdeild sakar Manchester City um. Fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar eiga að sjá til þess að félög eyði ekki meiru en þau vinna sér inn í gegnum tekjur af rekstri félagsins. Það eru hins vegar leiðir til þess að reyna að komast fram hjá þessum reglum með því að ofskrifa tekjur eða fela kostað. Samkvæmt rannsókninni hjá ensku úrvalsdeildinni þá gerði City talsvert af slíku á þessum árum. Meðal annars sem City er sakað um er að vera með leynisamninga við knattspyrnustjóra félagsins á fjögurra ára tímabili. Gáfu þá upp mun minna en knattspyrnustjórinn fékk í raun. Hér fyrir neðan má sjá Kaveh Solhekol fara yfir málið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=X3bHnx4EAkM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Fjármál Manchester City til rannsóknar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira