150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 14:31 Donna Kelce með sonum sínum Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles og Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs. Getty/Christian Petersen Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Ofurskálin Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira
Synir hennar Donnu eru heldur engir meðalmenn heldur lykilmenn í sínum liðum. Travis Kelce hjá Kansas City Chiefs er einn besti innherji deildarinnar og Jason Kelce hjá Philadelphia Eagles er einn besti senterinn. Þeir verða fyrstu bræðurnir sem mætast í Super Bowl leiknum sem er stærsti kappleikur ársins í Bandaríkjunum. Donna hefur verið dugleg að mæta á leikina hjá sonum sínum og stundum þurft að velja á milli þegar þeir eru að spila á sama tíma eða á sitthvorum enda Bandaríkjanna. Hún þarf hins vegar ekki að velja á milli á Super Bowl leiknum um næstu helgi. Myndavélarnar verða örugglega á henni og Kelce fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Nú hafa meira 150 þúsund skrifað undir beiðni um að Donna Kelce fái taka þátt í peningakastinu fyrir leik sem ræður því hvort liðið byrjar með boltann í leiknum. Donna var hikandi þegar þetta var fyrst borið undir hana enda vildi hún ekki taka sæti einhvers sem ætti að vera þar eða trufla syni sína fyrir leik. Báðir synirnir fullvissuðu hana um að svo yrði ekki. Hún segist því vera klár ef NFL-deildin vill fá hana í þetta verkefni. Nú er bara að sjá hvað NFL-deildin gerir. Super Bowl leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið og hefst upphitun fyrir hann klukkan 22.00. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Ofurskálin Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Sjá meira