ÍSÍ og ÍF mótmæla mögulegri þátttöku Rússa og Hvít-Rússa Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 12:13 Sumarólympíuleikarnir fóru síðast fram í Tókýó 2021, ári síðar en til stóð, og fara næst fram í París 2024. Getty/Matthias Hangst Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, og Íþróttasamband fatlaðra, hafa ásamt sams konar samböndum á Norðurlöndum sent frá sér yfirlýsingu í tengslum við umræðu um mögulega endurkomu rússnesks íþróttafólks til keppni í alþjóðlegum mótum. Í yfirlýsingunni er ítrekuð skýr afstaða sambandanna þess efnis að ekki skuli opna fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi í alþjóðlegu íþróttastarfi. Samböndin lýsa yfir stuðningi við úkraínsku þjóðina og ítreka kröfuna um frið. Rússneskt íþróttafólk var bannað frá alþjóðlegum keppnum í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu í fyrra. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, virtist hins vegar fyrir tveimur vikum hafa í hyggju að gefa á ný grænt ljós fyrir Rússa og Hvít-Rússa, svo að keppendur þaðan gætu keppt að því að komast inn á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Þetta vakti hörð viðbrögð og Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, sagði að allt að fjörutíu þjóðir kæmu til með að sniðganga Ólympíuleikana ef að Rússum og Hvít-Rússum yrði leyft að keppa. IOC sendi svo frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þar sem fullyrt var að áfram yrði viðhaldið þeim refsingum sem ákveðnar voru fyrir þjóðirnar tvær, og að um annað yrði ekki hægt að semja. Yfirlýsing ÍSÍ, ÍF og annarra sambanda Norðurlandanna er í takti við þá yfirlýsingu og er hægt að lesa hana hér að neðan. Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu ÍSÍ Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sjá meira
Í yfirlýsingunni er ítrekuð skýr afstaða sambandanna þess efnis að ekki skuli opna fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi í alþjóðlegu íþróttastarfi. Samböndin lýsa yfir stuðningi við úkraínsku þjóðina og ítreka kröfuna um frið. Rússneskt íþróttafólk var bannað frá alþjóðlegum keppnum í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu í fyrra. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, virtist hins vegar fyrir tveimur vikum hafa í hyggju að gefa á ný grænt ljós fyrir Rússa og Hvít-Rússa, svo að keppendur þaðan gætu keppt að því að komast inn á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Þetta vakti hörð viðbrögð og Kamil Bortniczuk, íþrótta- og ferðamálaráðherra Póllands, sagði að allt að fjörutíu þjóðir kæmu til með að sniðganga Ólympíuleikana ef að Rússum og Hvít-Rússum yrði leyft að keppa. IOC sendi svo frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þar sem fullyrt var að áfram yrði viðhaldið þeim refsingum sem ákveðnar voru fyrir þjóðirnar tvær, og að um annað yrði ekki hægt að semja. Yfirlýsing ÍSÍ, ÍF og annarra sambanda Norðurlandanna er í takti við þá yfirlýsingu og er hægt að lesa hana hér að neðan. Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves
Yfirlýsing frá norrænum Ólympíunefndum, íþróttasamböndum og íþróttasamböndum fatlaðra vegna stríðsins í Úkraínu: 1. Staðan í stríðinu í Úkraínu hefur ekki breyst. 2. Þess vegna stöndum við fast við þá afstöðu okkar, að opna ekki fyrir þátttöku íþróttafólks og embættismanna frá Rússlandi og Belarús í alþjóðlegu íþróttastarfi. 3. Nú er ekki rétti tíminn til að huga að endurkomu þeirra; það er afstaða okkar. 4. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum, notum þetta tækifæri til að ítreka staðfastan stuðning okkar enn og aftur við úkraínsku þjóðina og kröfuna um frið. 5. Við, Ólympíunefndir, íþróttasambönd og íþróttasambönd fatlaðra á Norðurlöndum munum vinna saman og í nánu samráði við viðeigandi hagsmunaaðila til að meta stöðuna og fylgjast náið með ástandinu. Þessi yfirlýsing hefur verið samþykkt af forsetum/formönnum eftirfarandi samtaka: Danmörk Danish Olympic Committee and Confederation of Sports, Hans NatorpDanish Paralympic Committee, John Petersson Finnland Finnish Olympic Committee, Jan Vapaavuori Finnish Paralympic Committee, Sari Rautio Ísland Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Lárus Blöndal Íþróttasamband fatlaðra, Þórður Árni Hjaltested Noregur Norwegian Olympic and Paralympic Committee and Confederation of Sports, Berit Kjøll Svíþjóð Swedish Olympic Committee, Acting President Anders LarssonSwedish Confederation of Sports, Björn ErikssonSwedish Paralympic Committee, Åsa Llinares Norlin Grænland The Sports Confederation of Greenland, Nuka Kleemann Færeyjar Faroese Confederation of Sports and Olympic Committee, Elin Heðinsdóttir Joensen Faroe Islands Paralympic Committee, Petur Elias Petersen Álandseyjar Åland Islands Sports Federation, Anders Ingves
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu ÍSÍ Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Grótta | Komið að kveðjustund? Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sjá meira