Sextán ára undrabarn sleit krossband á æfingu rétt fyrir keppni á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 17:30 Lara Colturi þarf því miður að bíða lengur eftir því að keppa á HM í alpagreinum. Instagram/@laracolturiofficial Efnileg skíðakona varð fyrir miklu áfalli stuttu áður en hún átti að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira
Hin sextán ára Lara Colturi var mætt til Méribel í Frakklandi til að keppa á HM en sleit krossband á æfingu í gær. Die 16-jährige Lara Colturi hat sich am Dienstag beim Aufwärmen vor dem ersten Training für die Abfahrt der alpinen Ski-Weltmeisterschaften in Courchevel und Méribel das vordere Kreuzband im rechten Knie gerissen.https://t.co/84iX93POfa— MSN Österreich (@msnoesterreich) February 7, 2023 Albanska skíðasambandið sagði frá þessu á miðlum sínum. „Við höfum ekki góðar fréttir. Því miður endaði heimsmeistaramótið hjá Lara Colturi áður en það byrjaði. Á æfingu á þriðjudaginn þá datt hún og sleit krossbandið í hægra hné. Við óskum henni góðs gengis í endurhæfingunni,“ sagði á samfélagsmiðlum sambandsins. Þessi sextán ára stelpa þykir ein efnilegasta skíðakona heims en hún vann bæði gull og brons á heimsmeistaramóti unglinga í janúar. Hún hafði einnig náð að komast í hóp þrjátíu efstu í heimsbikarnum í stórsvigi. Ski WM 2023: Ski-Talent Lara Colturi fällt mit Kreuzbandriss lange aus +++ Bericht: https://t.co/Ol0o07wZem pic.twitter.com/ingtmbO8Ip— TV-Sport.de (@TVSPORTNEWS) February 8, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Sjá meira