Arnór flaug yfir skilti: „Ég var heppinn“ Sindri Sverrisson skrifar 9. febrúar 2023 12:00 Landsliðsmanninum Arnóri Sigurðssyni var ýtt yfir auglýsingaskilti í æfingaleik. Skjáskot Expressen/Getty Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson segist hafa haft heppnina með sér að meiðast ekki rétt fyrir upphaf keppnistímabilsins í sænska fótboltanum, þegar honum var ýtt yfir auglýsingaskilti. Arnór var að spila með liði sínu Norrköping gegn danska liðinu Viborg í æfingaleik á Spáni í gær, þegar hann flaug yfir auglýsingaskilti eftir baráttu við leikmann Viborg. Fotbollskanalen segir að þjálfarateymi Norrköping hafi beðið órólegt eftir því að Arnór kæmi sér á fætur, sem hann gerði eftir að hafa legið um stund á jörðinni og vörpuðu menn þá öndinni léttar. „Þetta leit ekki vel út. Ég var úti á kanti, snerti boltann og síðan ýtti hann mér út fyrir. Ég var heppinn,“ sagði Arnór við Fotbollskanalen. Arnór var ánægður með baráttuna í liði Norrköping í leiknum og telur liðið núna tilbúið í sænska bikarinn sem hefst eftir rúma viku. Liðið mætir þar Gais 19. febrúar og svo Utsikten og IFK Gautaborg. Arnór er enn samningsbundinn CSKA Moskvu í Rússlandi en út af reglum sem FIFA setti vegna innrásar Rússa til Úkraínu gat hann farið að láni til Svíþjóðar. Lánssamningurinn gildir til 30. júní en Glen Riddersholm, þjálfari Norrköping, sagðist við Fotbollskanalen vonast til að halda Arnóri að minnsta kosti út þetta ár, enda þótti Arnór einn af betri mönnum sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Arnór var að spila með liði sínu Norrköping gegn danska liðinu Viborg í æfingaleik á Spáni í gær, þegar hann flaug yfir auglýsingaskilti eftir baráttu við leikmann Viborg. Fotbollskanalen segir að þjálfarateymi Norrköping hafi beðið órólegt eftir því að Arnór kæmi sér á fætur, sem hann gerði eftir að hafa legið um stund á jörðinni og vörpuðu menn þá öndinni léttar. „Þetta leit ekki vel út. Ég var úti á kanti, snerti boltann og síðan ýtti hann mér út fyrir. Ég var heppinn,“ sagði Arnór við Fotbollskanalen. Arnór var ánægður með baráttuna í liði Norrköping í leiknum og telur liðið núna tilbúið í sænska bikarinn sem hefst eftir rúma viku. Liðið mætir þar Gais 19. febrúar og svo Utsikten og IFK Gautaborg. Arnór er enn samningsbundinn CSKA Moskvu í Rússlandi en út af reglum sem FIFA setti vegna innrásar Rússa til Úkraínu gat hann farið að láni til Svíþjóðar. Lánssamningurinn gildir til 30. júní en Glen Riddersholm, þjálfari Norrköping, sagðist við Fotbollskanalen vonast til að halda Arnóri að minnsta kosti út þetta ár, enda þótti Arnór einn af betri mönnum sænsku úrvalsdeildarinnar í fyrra.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira