Vilja láta banna fiskeldi í sjókvíum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. febrúar 2023 13:31 Ljósmyndir úr dróna frá laxeldi í Patreksfirði Vísir/Einar Landvernd vill láta banna frekari vöxt sjókvíaeldis við strendur landsins þar til bætt hefur verið úr regluverki. Áhrif hagsmunaaðila á lagasetningu og umgjörð greinarinnar geti ekki talist eðlileg. Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“ Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Úttekt Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu og umgjörð fiskeldis í sjókvíum leiddi í ljós talsverðar brotalamir á lagaumhverfi greinarinnar. Stjórn Landverndar sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir því að í ljósi skýrslunnar þurfi einfaldlega að stöðva frekari vöxt sjókvíaeldis. Gera þurfi ítarlega úttekt á áhrifum eldisins á lífríki sjávarins og fyrr en niðurstöður liggja fyrir úr slíkum rannsóknum ætti ekki að gefa úr frekari leyfi. Auður Önnu Magnúsdóttir er er framkvæmdastjóri Landverndar. „Okkur finnst svo sannarlega vera tilefni til þess að frekari leyfi verði ekki gefin út fyrir sjókvíaeldi á meðan eftirlitsstofnanir, lagaramminn og reglugerðir eru að laga sig að þessu umhverfi sem búið er að skapa. Við verðum að gefa stjórnvöldum tækifæri sem þau hafa ekki gefið sér til þess að ná í skottið á sér og hafa almennilegan ramma um sjókvíaeldi.“ Auður er ánægð með frumkvæði matvælaráðherra í málinu en bíður eftir aðgerðum. „En það er náttúrulega gríðarlega jákvætt að matvælaráðherra hafi látið gefa út þessa skýrslu og það hefur ekki staðið á viðbrögðum frá henni því hún tekur málið greinilega alvarlega. En hvort aðgerðir fylgi, við verðum bara að sjá það. Það var bara síðast í desember sem að þessi ríkisstjórn ákvað að taka ekki gjald af sjókvíaeldinu eins og þau höfðu áætlað að gera.“ Hagsmunaaðilar hafi of mikil ítök hvað varðar umgjörð greinarinnar. „Þau hafa sterk tengsl inn í ráðuneyti og stjórnmálin og gjalddtaka er mjög lítil. Þá vilja þau auðvitað stækka og halda áfram hérna en að er ekki fyrirtækjanna að hafa almennilegt eftirlit og gjaldtöku. Það er stjórnmálanna.“
Fiskeldi Umhverfismál Sjókvíaeldi Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira