Rakaskemmdir í Menntaskólanum við Sund Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2023 17:40 Stærstur hluti húsnæðis MS verður áfram opinn. Stjórnarráðið Hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hefur orðið fyrir rakaskemmdum og þarf að loka tveimur svæðum í húsnæðinu. Skemmdirnar fundust við rakaskimun og sýnatöku verkfræðistofunnar EFLU vegna hugsanlegrar myglu. Samkvæmt tilkynningu fundust skemmdirnar á þriðju og fyrstu hæð skólans. Þessum svæðum þarf að loka til langs tíma á meðan viðgerðir fara fram. Unnið verður að viðgerðum svo þær hafi sem minnst áhrif á skólastarf. „Það er mat Menntaskólans við Sund og mennta- og barnamálaráðuneytisins að viðgerðir á húsnæði MS þoli ekki bið til að skólastarf geti haldið áfram í ljósi niðurstaðna úttektarinnar. Lykilatriði er að komið sé í veg fyrir skaðleg áhrif rakaskemmdanna á nemendur og starfsfólk og munu fyrirhugaðar aðgerðir samkvæmt ráðgjöf EFLU og FSRE stuðla að því. Samhliða endurnýjun á rakaskemmdu byggingarefni verður farið yfir ytra byrði bygginganna til að fyrirbyggja leka og undirbúa frekari aðgerðir,“ segir í tilkynningunni. Rakaskemmt efni verður fjarlægt og endurnýjað með sértækum viðgerðum á meðan nemendur verða í vetrarfríi í þarnæstu viku. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mygla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu fundust skemmdirnar á þriðju og fyrstu hæð skólans. Þessum svæðum þarf að loka til langs tíma á meðan viðgerðir fara fram. Unnið verður að viðgerðum svo þær hafi sem minnst áhrif á skólastarf. „Það er mat Menntaskólans við Sund og mennta- og barnamálaráðuneytisins að viðgerðir á húsnæði MS þoli ekki bið til að skólastarf geti haldið áfram í ljósi niðurstaðna úttektarinnar. Lykilatriði er að komið sé í veg fyrir skaðleg áhrif rakaskemmdanna á nemendur og starfsfólk og munu fyrirhugaðar aðgerðir samkvæmt ráðgjöf EFLU og FSRE stuðla að því. Samhliða endurnýjun á rakaskemmdu byggingarefni verður farið yfir ytra byrði bygginganna til að fyrirbyggja leka og undirbúa frekari aðgerðir,“ segir í tilkynningunni. Rakaskemmt efni verður fjarlægt og endurnýjað með sértækum viðgerðum á meðan nemendur verða í vetrarfríi í þarnæstu viku.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Mygla Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira