Innherji

At­vinn­u­líf­ið á­hug­a­sam­ar­a um að virkj­a til að ná ork­u­skipt­um en hið op­in­ber­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að orkuframleiðsla væri stærra ágreiningsefni en fiskveiðistjórnunarkerfið. „Kárahnjúkavirkjun klauf samfélagið í herðar niður,“ sagði hún og rifjaði upp að það hafi verið ein af helstu ástæðum þess að Katrín hafi farið í stjórnmál þegar hún horfði á „samfélagið klofna“.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að orkuframleiðsla væri stærra ágreiningsefni en fiskveiðistjórnunarkerfið. „Kárahnjúkavirkjun klauf samfélagið í herðar niður,“ sagði hún og rifjaði upp að það hafi verið ein af helstu ástæðum þess að Katrín hafi farið í stjórnmál þegar hún horfði á „samfélagið klofna“. Vísir/Vilhelm

Umtalsverður munur virðist vera á því hve mikið viðskiptalífið telur skynsamlegt að virkja í því skyni að sneiða hjá mengandi orkugjöfum og að auka hagsæld og hvaða augum stjórnmála- og embættismenn líta á málið ef marka má umræðu á Viðskiptaþingi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×