Sam Smith ögrar norminu og er ekki hér til að eignast vini Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2023 17:00 Sam Smith situr á Íslenska listanum á FM með lagið I'm Not Here To Make Friends. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic/Getty Sam Smith er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt I’m Not Here To Make Friends. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og situr nú í fjórtánda sæti listans. Sam Smith gaf nýlega út tónlistarmyndband við lagið sem hefur vakið mikla athygli. Hán ögrar kynjatvíhyggjunni og norminu, skartar ýmsum glæsilegum flíkum, sveiflar sér í kristals ljósakrónum og dansar um fáklætt. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Leitar að elskhuga Í textanum syngur Sam Smith um að hán sé ekki að reyna að eignast vini heldur þurfi hán elskhuga. Myndbandið er með um níu milljón áhorf á Youtube og hefur fengið misjafnar viðtökur áhorfenda. Instagram síðan feminist vakti athygli á því á dögunum að ósanngjörn og illkvittin ummæli hafi farið sem eldur um sinu í tengslum við myndbandið. Feminist skrifaði þá að kynþokki sé ekki einungis fyrir þá sem eru grannir og gagnkynhneigðir. View this post on Instagram A post shared by Feminist (@feminist) Tónleikaferðalag og Grammy verðlaun Það er margt um að vera hjá Sam Smith um þessar mundir en ásamt því að vera á leið í tónleikaferðalag vann hán til Grammy verðlauna á dögunum ásamt söngkonunni Kim Petras í flokknum Best pop duo fyrir lagið Unholy. Þá var Kim Petras einnig fyrsta trans konan til að hljóta verðlaun í þessum flokki. Miley á toppnum Miley Cyrus trónir enn á toppi Íslenska listans á FM með lagið Flowers og Rihanna fylgir í öðru sæti með lagið Lift Me Up, sem hún mun að öllum líkindum flytja í hálfleik Superbowl annað kvöld. Söngvakeppnis þátttakandinn Diljá er svo komin í sextánda sætið með lagið Power sem var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Hinsegin Tengdar fréttir Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Sam Smith gaf nýlega út tónlistarmyndband við lagið sem hefur vakið mikla athygli. Hán ögrar kynjatvíhyggjunni og norminu, skartar ýmsum glæsilegum flíkum, sveiflar sér í kristals ljósakrónum og dansar um fáklætt. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Leitar að elskhuga Í textanum syngur Sam Smith um að hán sé ekki að reyna að eignast vini heldur þurfi hán elskhuga. Myndbandið er með um níu milljón áhorf á Youtube og hefur fengið misjafnar viðtökur áhorfenda. Instagram síðan feminist vakti athygli á því á dögunum að ósanngjörn og illkvittin ummæli hafi farið sem eldur um sinu í tengslum við myndbandið. Feminist skrifaði þá að kynþokki sé ekki einungis fyrir þá sem eru grannir og gagnkynhneigðir. View this post on Instagram A post shared by Feminist (@feminist) Tónleikaferðalag og Grammy verðlaun Það er margt um að vera hjá Sam Smith um þessar mundir en ásamt því að vera á leið í tónleikaferðalag vann hán til Grammy verðlauna á dögunum ásamt söngkonunni Kim Petras í flokknum Best pop duo fyrir lagið Unholy. Þá var Kim Petras einnig fyrsta trans konan til að hljóta verðlaun í þessum flokki. Miley á toppnum Miley Cyrus trónir enn á toppi Íslenska listans á FM með lagið Flowers og Rihanna fylgir í öðru sæti með lagið Lift Me Up, sem hún mun að öllum líkindum flytja í hálfleik Superbowl annað kvöld. Söngvakeppnis þátttakandinn Diljá er svo komin í sextánda sætið með lagið Power sem var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Hinsegin Tengdar fréttir Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01 Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. 4. febrúar 2023 17:01
Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00