„Við náttúrulega skoðum allt“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. febrúar 2023 11:46 Veðurfræðingur segir upptök skjálftanna hafa verið í öðru kerfi en því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Vísir/Vilhelm Jarðskjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Stærsti skjálftinn mældist 3,8 að stærð og um níutíu skjálftar hafa mælst síðan hrinan hófst. Hrinan er talin vera í rénun. Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Sex skjálftar yfir þremur af stærð hafa mælst í hrinunni og fannst sá stærsti meðal annars á Akranesi. Upptök hans voru um fjóra kílómetra suðvestur af Reykjanestá og hafa skjálftarnir verið á fjögurra til sjö kílómetra dýpi. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svæðið ekki tilheyra sama eldstöðvakerfi og því sem tengdist eldsumbrotum í Merardölum í ágúst í fyrra. Á korti Veðurstofunnar má sjá hvar hrinan stendur yfir.Veðurstofan „Þetta er ekki alveg sama hreyfing sem er í gangi þarna. Þannig að á þessu svæði, þar var seinast í desember árið 2022, þá var skjálfti 3,2 að stærð á þessum slóðum. Svo í júní 3,3, sem sagt árið 2022, og í maí 3,5. Þannig að það er mjög algengt að fá skjálfta á þessum slóðum.“ En er eldgos í nánd? „Nei, það er alla vega ekkert sem bendir til þess. Við náttúrulega skoðum allt, en eins og staðan er núna þá bendir til þess að þetta sé hefðbundin skjálftahrina sem verður þarna á flekaskilunum,“ segir Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hún segir að hrinan sé talin vera í rénun en gera megi ráð frá fleiri skjálftahrinum á svæðinu í náinni framtíð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Skjálftahrina á Reykjanesi Skjálftahrina fór í gang á Reykjanesi klukkan 19 í kvöld. Fimmtán skjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á mjög skömmum tíma. 10. febrúar 2023 20:58