Undanþágunefnd átt óformleg samtöl við lögreglu, slökkvilið og Vegagerðina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 11:12 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er jafnframt formaður undanþágunefndar. Vísir/Arnar Undanþágunefnd Eflingar hefur átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðar vegna boðaðra verkfallsaðgerða í olíudreifingu. Formaður nefndarinnar er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Fram kemur í tilkynningu á vef Eflingar að undanþágunefnd hafi verið kölluð saman vegna verkfallsaðgerða hjá bifreiðastjórum og í olíudreifingu sem hefjast á hádegi á morgun, 15. febrúar. Nefndin hafi það verkefni að veita undanþágur frá verkfalli til að tryggja almannaöryggi. Félaginu hafi borist fjöldi undanþágubeiðna og hafi móttaka þeirra verið staðfest jafnóðum. Afgreiðsla þeirra hefjist í dag, 14. febrúar og muni umsækjendum berast svör svo fljótt sem auðið er. „Félagið hefur þegar átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðarinnar og bendir allt til góðs samstarfs við þessa aðila um veitingu og framkvæmd undanþága,“ segir í tilkynningunni. Undanþágundnefdin er skipuð fulltrúum úr samninganefnd félagsins og formaðurinn er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Slökkvilið Lögreglan Tengdar fréttir Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30 Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20 „Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Eflingar að undanþágunefnd hafi verið kölluð saman vegna verkfallsaðgerða hjá bifreiðastjórum og í olíudreifingu sem hefjast á hádegi á morgun, 15. febrúar. Nefndin hafi það verkefni að veita undanþágur frá verkfalli til að tryggja almannaöryggi. Félaginu hafi borist fjöldi undanþágubeiðna og hafi móttaka þeirra verið staðfest jafnóðum. Afgreiðsla þeirra hefjist í dag, 14. febrúar og muni umsækjendum berast svör svo fljótt sem auðið er. „Félagið hefur þegar átt óformleg samtöl við fulltrúa lögreglu, slökkviliðs og Vegagerðarinnar og bendir allt til góðs samstarfs við þessa aðila um veitingu og framkvæmd undanþága,“ segir í tilkynningunni. Undanþágundnefdin er skipuð fulltrúum úr samninganefnd félagsins og formaðurinn er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Slökkvilið Lögreglan Tengdar fréttir Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30 Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20 „Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. 14. febrúar 2023 08:30
Guðmundur verður við beiðni Aðalsteins Vinnumarkaðsráðherra hefur samþykkt beiðni ríkissáttasemjara um að hann stígi til hliðar í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA). Tilnefndur verður aðstoðarsáttasemjari sem mun vinna að lausn deilunnar. 13. febrúar 2023 20:20
„Sú afsökunarbeiðni mun aldrei koma af vörum mínum“ Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir fordæmalausa stöðu vera komna upp á íslenskum vinnumarkaði. Hann ætlar ekki að biðja formann Eflingar afsökunar þrátt fyrir að hún hafi krafist þess í dag. 13. febrúar 2023 20:11