Fjórir í gæsluvarðhaldi grunaðir um framleiðslu og sölu amfetamíns Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. febrúar 2023 13:34 Fimm voru handteknir og fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Vísir/vilhelm Fjórir eru í gæsluvarðhaldi í tengslum við fund lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á miklu magni fíkniefna við húsleitir í síðustu viku. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að fimm hafi verið handteknir í þessum aðgerðum gegn skipulagðri brotastarfsemi en fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Tilkynning þess efnis barst frá lögreglunni klukkan 13:30 eftir hádegi í dag. Þar segir að við húsleitirnar hafi fundist sjö kíló af amfetamíni og um 40 kíló af maríjúana, auk annarra fíkniefna og frammistöðubætandi efna, eða stera. Mennirnir fjórir hafi verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur til 16. febrúar í þágu rannsóknarinnar, sem hafi staðið yfir undanfarnar vikur. Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna sem og sölu og dreifingu þeirra. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild sagðist í samtali við Vísi engar frekari upplýsingar um málið geta veitt að svo stöddu. Þungir dómar hafa fallið undanfarin misseri vegna innflutnings og/eða framleiðslu á amfetamíni. Í október féllu þyngstu dómar sem fallið hafa í fíkniefnamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í saltdreifaramálinu svokallaða. Fimm voru sakfelldir í málinu, tveir dæmdir í tólf ára fangelsi, tveir í tíu ára fangelsi og einn í tveggja ára fangelsi. Þá voru þrír karlmenn dæmdir í sex og fimm ára fangelsi í Landsrétti sumarið 2020 fyrir framleiðslu á átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Fíkniefnabrot Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent