Teitur skoraði tvö í öruggum Evrópusigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2023 21:24 Teitur Örn Einarsson og félagar hafa nú þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir þýska stórliðið Flensburg er liðið heimsótti PAUC til Frakklands í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Teitur og félagar unnu öruggan átta marka sigur, 21-29, en þetta var fjórði tapleukur PAUC í keppninni í röð. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og staðan var jöfn þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Þá komust gestirnir í Flensburg hins vegar á flug og liðið leiddi með fimm mörkum í hálfleik, staðan 9-14. Flensburgarliðið hafði svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og gaf heimamönnum í raun aldrei færi á sér. Gestirnir gerðu svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka og niðurstaðan varð öruggur átta marka sigur Flensburg, 21-29. Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg sem trónir á toppi B-riðils með 14 stig eftir átta leiki og hefur þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson var hins vegar ekki með PAUC í kvöld, en liðið situr nú í fkórða sæti riðilsins eftir fjóra tapleiki í röð og þarf að komast aftur á sigurbraut til að koma sér upp úr riðlinum. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og staðan var jöfn þegar fyrri hálfleikur var um það bil hálfnaður. Þá komust gestirnir í Flensburg hins vegar á flug og liðið leiddi með fimm mörkum í hálfleik, staðan 9-14. Flensburgarliðið hafði svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og gaf heimamönnum í raun aldrei færi á sér. Gestirnir gerðu svo út um leikinn þegar um tíu mínútur voru til leiksloka og niðurstaðan varð öruggur átta marka sigur Flensburg, 21-29. Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk fyrir Flensburg sem trónir á toppi B-riðils með 14 stig eftir átta leiki og hefur þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Kristján Örn Kristjánsson var hins vegar ekki með PAUC í kvöld, en liðið situr nú í fkórða sæti riðilsins eftir fjóra tapleiki í röð og þarf að komast aftur á sigurbraut til að koma sér upp úr riðlinum.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira