Haaland: Stoltur af hverjum einasta manni Smári Jökull Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 22:40 Haaland fagnar marki sínu og þriðja marki City í kvöld. Vísir/Getty Erling Haaland skoraði þriðja mark Manchester City í sigri liðsins á Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir Arsenal hafa verið besta liðið á tímabilinu til þessa. Manchester City lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Arsenal á útivelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn í efstu tveimur sætum deildarinnar, City er með betri markatölu en Arsenal á leik til góða. Erling Haaland var í viðtali á BBC að leik loknum í kvöld og hann tók undir að frammistaða City liðsins hefði minnt á meistaralið. „City, félagið en ekki ég, eru meistarar þannig að ég já þetta var meistaraleg frammstaða,“ sagði Haaland eftir leikinn. „Pep (Guardiola) gerði örlitlar breytingar í hálfleik og við erum með hágæðaleikmenn, við þurfum að ná því út úr hverjum og einum og það gerðum við í dag.“ Erling Haaland var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld og sagði að liðið væri aftur komið í slaginn um titilinn. „Við þurfum að spila oftar eins og í kvöld. Ég er svo stoltur af hverjum einasta manni og svo ánægður að vera hérna.“ „Við getum öll verið sammála um það að Arsenal hefur verið besta liðið á tímabilinu og að spila gegn þeim er ekki auðvelt. Við spiluðum frábæran leik og náðum í þrjú mjög mikilvæg stig, við erum með í þessu aftur.“ Hann segir að Manchester City þurfi að nýta þennan sigur til að koma sér í gang. „Þetta var mjög jákvætt, góð fagnarlæti og ég er svo ánægður með allt. Við þurftum þennan sigur og núna þurfum við að fara í gang því það er það sem Manchester City ætti að gera.“ Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Sjá meira
Manchester City lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Arsenal á útivelli í kvöld. Liðin eru nú jöfn í efstu tveimur sætum deildarinnar, City er með betri markatölu en Arsenal á leik til góða. Erling Haaland var í viðtali á BBC að leik loknum í kvöld og hann tók undir að frammistaða City liðsins hefði minnt á meistaralið. „City, félagið en ekki ég, eru meistarar þannig að ég já þetta var meistaraleg frammstaða,“ sagði Haaland eftir leikinn. „Pep (Guardiola) gerði örlitlar breytingar í hálfleik og við erum með hágæðaleikmenn, við þurfum að ná því út úr hverjum og einum og það gerðum við í dag.“ Erling Haaland var ánægður með frammistöðu liðsins í kvöld og sagði að liðið væri aftur komið í slaginn um titilinn. „Við þurfum að spila oftar eins og í kvöld. Ég er svo stoltur af hverjum einasta manni og svo ánægður að vera hérna.“ „Við getum öll verið sammála um það að Arsenal hefur verið besta liðið á tímabilinu og að spila gegn þeim er ekki auðvelt. Við spiluðum frábæran leik og náðum í þrjú mjög mikilvæg stig, við erum með í þessu aftur.“ Hann segir að Manchester City þurfi að nýta þennan sigur til að koma sér í gang. „Þetta var mjög jákvætt, góð fagnarlæti og ég er svo ánægður með allt. Við þurftum þennan sigur og núna þurfum við að fara í gang því það er það sem Manchester City ætti að gera.“
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Sport Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Fótbolti Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Körfubolti Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Körfubolti Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Fótbolti Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Sjá meira