Fangi dæmdur fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 16. febrúar 2023 10:14 Maðurinn setti sig í tíu skipti í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann, sem afplánar fyrri dóm, í þriggja mánaða fangelsi fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ítrekað hringt í konu og endurtekið ógnað lífi, heilsu og velferð hennar á alvarlegan hátt. Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur. Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Sjá meira
Fram kemur að maðurinn hafi í tíu skipti sett sig í samband við konuna með því að hringja í hana úr fangelsinu á Hólmsheiði, þar sem hann sætti gæsluvarðhaldi og afplánaði dóma vegna brota. Í ákæru segir maðurinn hafi í símtölunum beitt hana andlegu ofbeldi, hótunum og viðhaft stórfelldar ærumeiðingar í hennar garð – auk þess að hafa móðgað, smánað og vanvirt hana og aðila henni nákominni. Brotin framdi maðurinn á um sex vikna tímabili í júlí og til loka ágúst síðastliðinn. Maðurinn játaði afdráttarlaust sök í málinu. Hann var síðasta sumar dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir brot gegn nálgunarbanni og svo tveggja ára fangelsi fyrir ofbeldisbrot í nóvember. Dómari þótti hæfileg refsing nú vera þriggja mánaða fangelsi og er um hegningarauka að ræða. Þá var manninum gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, samtals um 750 þúsund krónur.
Dómsmál Fangelsismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Fleiri fréttir Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu Sjá meira