Segir það lýsa metnaðarleysi að leggja niður Borgarskjalasafnið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Svanhildur Bogadóttir er borgarskjalavörður. Stöð 2/Einar Borgarskjalavörður segir hugmyndir um að leggja niður Borgarskjalasafnið metnaðarlausar en tillögu þess efnis var frestað í borgarráði í gær. Starfið yrði sett áratugi aftur í tímann. Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“ Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“
Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira