Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
Þrír sjúkrabílar voru sendir í útkallið þar af einn sérhæfður. Fréttablaðið greinir frá því að Rauði krossinn sé nú á svæðinu að huga að starfsfólki.
Kona fannst meðvitundarlaus í Lágafellslaug í Mosfellsbæ í morgun. Hún var flutt á slysadeild en ekki er vitað um líðan hennar.
Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.
Þrír sjúkrabílar voru sendir í útkallið þar af einn sérhæfður. Fréttablaðið greinir frá því að Rauði krossinn sé nú á svæðinu að huga að starfsfólki.