Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 16:31 Marcus Rashford hefur raðað inn mörkum með Manchester United fyrstu mánuði ársins. AP/Dave Thompson Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. Marcus Rashford hefur skorað tíu deildarmörk fyrir Manchester United síðan að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Rashford skoraði fjögur mörk í fjórtán leikjum fyrir HM-frí, þar af tvö þeirra í sigri á toppliði Arsenal í september. View this post on Instagram A post shared by Between The Lines Media (@betweenthelinesfootballmedia) Eftir að hann kom heim frá HM í Katar þá hefur kappinn skorað tíu mörk í tíu deildarleikjum. Auk þess hefur hann bætt við einu marki í enska bikarnum, fjórum mörkum í enska deildarbikarnum og einu marki í Evrópudeildinni. Til að sjá betur hvernig Marcus Rashford er að fara að því að skora öll þessi mörk má sjá markaveisluna í færslu ensku úrvalsdeildarinnar á miðlum sínum. Hér fyrir neðan má sjá tíu mörk Rashford í síðustu tíu deildarleikjum sínum með Manchester United. Það þarf að fletta til að sjá næsta mark og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Koma verður í ljós hvort Rashford verður á skotskónum gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Fyrri leikurinn á Nývangi fór 2-2 og því spenna fram undan. Enski boltinn Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42 „Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Marcus Rashford hefur skorað tíu deildarmörk fyrir Manchester United síðan að deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Rashford skoraði fjögur mörk í fjórtán leikjum fyrir HM-frí, þar af tvö þeirra í sigri á toppliði Arsenal í september. View this post on Instagram A post shared by Between The Lines Media (@betweenthelinesfootballmedia) Eftir að hann kom heim frá HM í Katar þá hefur kappinn skorað tíu mörk í tíu deildarleikjum. Auk þess hefur hann bætt við einu marki í enska bikarnum, fjórum mörkum í enska deildarbikarnum og einu marki í Evrópudeildinni. Til að sjá betur hvernig Marcus Rashford er að fara að því að skora öll þessi mörk má sjá markaveisluna í færslu ensku úrvalsdeildarinnar á miðlum sínum. Hér fyrir neðan má sjá tíu mörk Rashford í síðustu tíu deildarleikjum sínum með Manchester United. Það þarf að fletta til að sjá næsta mark og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Koma verður í ljós hvort Rashford verður á skotskónum gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Fyrri leikurinn á Nývangi fór 2-2 og því spenna fram undan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42 „Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Sjá meira
Allt jafnt fyrir stórleikinn á Old Trafford Barcelona og Manchester United áttust við í fyrri viðureign liðanna í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-2 og því verður allt undir þegar liðin mætast á Old Trafford í seinni leiknum að viku liðinni. 16. febrúar 2023 19:42
„Fannst þetta vera Meistaradeildarleikur og jafnvel meira“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður með spilamennsku sinna manna er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Barcelona í Evrópudeildinni í kvöld. Hann hefði þó þegið sigur, enda fannst honum sínir menn stjórna leiknum. 16. febrúar 2023 23:01