Guðmundur Ágúst annar á Indlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2023 08:17 Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í góðri stöðu til að ná sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni. getty/Stuart Franklin Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Guðmundur hefur nýlokið öðrum hringnum. Hann lék hann á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Hann er samtals á fimm höggum undir pari og er í 2. sæti, fimm höggum á eftir efsta manni, Yannik Paul frá Þýskalandi. Ekki hafa þó allir keppendur lokið öðrum hring mótsins. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, er í toppbaráttunni á @DPWorldTour mótinu á Indlandi. Hann er á -5 samtals eftir 36 holur og er í 2. sæti þegar þetta er skrifað. https://t.co/KZbkELOfzH pic.twitter.com/3steAVxduG— Golfsamband Íslands (@gsigolf) February 24, 2023 Guðmundur fékk þrjá fugla á öðrum hringnum, tvo skolla og þrettán pör. Í gær fékk hann sex fugla, tíu pör og tvo skolla. Hann var fjórði eftir fyrsta hringinn. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði. Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur hefur nýlokið öðrum hringnum. Hann lék hann á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Hann er samtals á fimm höggum undir pari og er í 2. sæti, fimm höggum á eftir efsta manni, Yannik Paul frá Þýskalandi. Ekki hafa þó allir keppendur lokið öðrum hring mótsins. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GKG, er í toppbaráttunni á @DPWorldTour mótinu á Indlandi. Hann er á -5 samtals eftir 36 holur og er í 2. sæti þegar þetta er skrifað. https://t.co/KZbkELOfzH pic.twitter.com/3steAVxduG— Golfsamband Íslands (@gsigolf) February 24, 2023 Guðmundur fékk þrjá fugla á öðrum hringnum, tvo skolla og þrettán pör. Í gær fékk hann sex fugla, tíu pör og tvo skolla. Hann var fjórði eftir fyrsta hringinn. Mótið á Indlandi er það áttunda sem Guðmundur keppir á þessu tímabili. Besti árangur hans er 49. sæti sem hann náði á Singapore Classic fyrr í þessum mánuði.
Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira