UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2023 13:36 Gunnar Nelson er kominn með nýjan andstæðing. @ufceurope Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards. MMA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn