Besti leikmaður NBA-deildarinnar allur útklóraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 15:32 Nikola Jokic hjá Denver Nuggets fær oft harðar móttökur inn á vellinum og er ekki alltaf sáttur. Getty/Jason Miller Nikola Jokic hefur auðvitað vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu inn á körfuboltavellinum í NBA-deildinni en hann sker sig líka út fyrir hugarfarið. Jokic er ekki mikið að pæla í tölfræði eða einstaklingsafrekum eins og margir kollegar hans og oft má sjá fyndin viðbrögð frá honum við spurningar út í slíkt. Hann er líka harður af sér og lætur ekki bugast þótt hart sé tekið á honum. Gott dæmi um þetta þykjast menn sjá á höndum kappans því hann lítur hreinlega út eins og hann hafi verið að slást við björn. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Jokic er nefnilega allur út í klóri á höndunum eins og sjá má hér fyrir ofan. Nikola Jokic hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil og þykir líklegastur til að hreppa þau verðlaun í þriðja sinn í vetur. Jokic er með þrennu að meðaltali í leik, hefur skorað 24,8 stig, tekið 11,7 fráköst og gefið 10,0 stoðsendingar sem miðherji og það með því að spila bara 33,7 mínútur í leik. Hann er með 63 prósent skotnýtingu og 82 prósent vítanýtingu. Það er því ekkert skrýtið að blaðamenn vilji tala við hann um tölfræðiafrek hans þótt hann sjálfur gefi ekki mikið fyrir þau. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Jokic er ekki mikið að pæla í tölfræði eða einstaklingsafrekum eins og margir kollegar hans og oft má sjá fyndin viðbrögð frá honum við spurningar út í slíkt. Hann er líka harður af sér og lætur ekki bugast þótt hart sé tekið á honum. Gott dæmi um þetta þykjast menn sjá á höndum kappans því hann lítur hreinlega út eins og hann hafi verið að slást við björn. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Jokic er nefnilega allur út í klóri á höndunum eins og sjá má hér fyrir ofan. Nikola Jokic hefur verið kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil og þykir líklegastur til að hreppa þau verðlaun í þriðja sinn í vetur. Jokic er með þrennu að meðaltali í leik, hefur skorað 24,8 stig, tekið 11,7 fráköst og gefið 10,0 stoðsendingar sem miðherji og það með því að spila bara 33,7 mínútur í leik. Hann er með 63 prósent skotnýtingu og 82 prósent vítanýtingu. Það er því ekkert skrýtið að blaðamenn vilji tala við hann um tölfræðiafrek hans þótt hann sjálfur gefi ekki mikið fyrir þau.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn