Framúrkeyrsla stofnana mikið áhyggjuefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. febrúar 2023 16:40 Bjarni Benediktsson hefur miklar áhyggjur af verðbólgunni sem enn hækkar þrátt fyrir síendurteknar stýrivaxtahækkanir. Vísir/Vilhelm Hækkun verðbólgu umfram allar spár er mikið áhyggjuefni segir fjármálaráðherra. Hann gagnrýnir framúrkeyrslu stofnanna og segir að tekið verði á því í næstu fjármálaáætlun. Engar auðveldar leiðir séu í boði þegar mönnum hafi mistekist á ná tökum á verðbólgunni. Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Samkvæmt tölum Hagstofunnar er verðbólga í fyrsta sinn í fjórtán ár komin yfir tíu prósent. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vera mikið áhyggjuefni að verðbólgan hækki enn - og svo mikið. „Og langt umfram væntingar á mjög greiðum grunni. Mjög margir undirliðir vísitölunnar eru að hækka mjög umfram verðbólgumarkmið,“ segir Bjarni. Taka þurfi stöðunni alvarlega og að henni verði hugað við gerð fjármálaáætlunar. Seðlabankastjóri er meðal þeirra sem hefur gagnrýnt útgjaldaaukningu ríkissjóðs á sama tíma og seðlabankinn er að hækka vexti til að ná verðbólgunni niður. Bjarni segir Hann segir útgjöldin vissulega hafa aukist en segir fleiri þætti hafa áhrif. „En það er fram úr keyrslan, þegar stofnanir standa ekki fjárlög. Fara jafnvel tugi milljarða fram úr fjárlögum. Það hefur mér þótt vera sérstakt áhyggjuefni. Þannig hefur eftirlit með fjárlögum ekki verið fullnægjandi. Við erum að bregðast við og semja næstu fjármálaáætlun sem mun tala inn í þessar aðstæður.“ Hann segir þetta meðal annars raunina í heilbrigðiskerfinu. Einnig þurfi nú þegar að huga að næstu kjaralota og passa að launahækkanir keyri ekki áfram frekari verðbólgu. „Það eru engar auðveldar leiðir út úr því en þær eru til og kalla á samstarf og samstöðu um að ná verðbólgunni niður,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Verðlag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira