Lífeyrissjóðir vilja að stjórnarmenn hverfi úr tilnefningarnefndum
![Þrettán stærstu hluthafar Festar eru allir lífeyrissjóðir og eiga þeir samanlagt 73 prósenta hlut.](https://www.visir.is/i/A07DB65E07895E1A6E033D792F5BA8A4D3A3C92B94445F798E72CC091682DBEE_713x0.jpg)
Lífeyrissjóðir hafa ítrekað gert athugasemdir við það að stjórnarmaður smásölufélagsins Festar sitji jafnframt í tilnefningarnefnd félagsins. Samantekt Innherja sýnir að um helmingur þeirra félaga sem starfrækja tilnefningarnefnd hafa komið því í kring að minnst einn stjórnarmaður eigi sæti í nefndinni.