Fer með PSG til München þrátt fyrir að hafa verið kærður fyrir nauðgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 19:35 Hakimi verður með PSG í seinni leiknum gegn Bayern. EPA-EFE/TERESA SUAREZ Achraf Hakimi, hægri bakvörður París Saint-Germain, mun ferðast með liðinu til München þar sem síðari leikur PSG og Bayern í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram. Hakimi var nýverið sakaður um nauðgun og hefur verið kærður vegna málsins. Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó. Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Undir lok síðasta mánaðar var Hakimi sakaður um að hafa nauðgað konu á heimili sínu í París. Samkvæmt fréttaveitunni AFP var hann tekinn til yfirheyrslu og í kjölfarið kærður. Leikmaðurinn er þó enn frjáls ferða sinna. #BREAKING PSG and Morocco footballer Achraf Hakimi charged with rape: prosecutors to AFP pic.twitter.com/n39WqlPApl— AFP News Agency (@AFP) March 3, 2023 Hakimi æfði með liðinu í dag, mánudag, og var í kjölfarið valinn í leikmannahóp PSG sem fer til München þar sem liðið þarf á tveggja marka sigri að halda ætli það sé áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Samkvæmt fréttum erlendis hefur Hakimi leyfi til að ferðast með PSG þó rannsókn sé í gangi. Lögfræðiteymi leikmannsins segir hann vera fórnarlamb fjárkúgunar. Það er þó vitað að hann hafi borgað Uber-leigubíl fyrir konuna og stundað með henni mök á meðan eiginkona hans og börn voru erlendis. Achraf Hakimi er 24 ára gamall og hefur spilað með Real Madríd, Borussia Dortmund og Inter Milan ásamt PSG. Þá á hann að baki 61 A-landsleik fyrir Marokkó.
Fótbolti Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Hakimi sætir rannsókn eftir ásakanir um nauðgun Marokkóski fótboltamaðurinn Achraf Hakimi, varnarmaður PSG í Frakklandi, sætir rannsókn eftir að hafa verið sakaður um nauðgun. 3. mars 2023 23:31