Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 07:41 Bruno Fernandes átti ekki góðan dag með Manchester United á móti Liverpool á Anfield. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira
Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Sjá meira