Fylgjendatölur Haraldar rjúka upp Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. mars 2023 20:48 Haraldur Þorleifsson. Vísir/Vilhelm Á síðasta sólarhring hefur Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og fyrrum starfsmaður Twitter, bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum á samfélagsmiðlinum. Haraldur hefur átt viðburðarríkan dag á miðlinum sem hann starfaði hjá þar til honum var sagt upp í vikunni. Honum barst að vísu ekki formlegt uppsagnarbréf og leitaði því svara á Twitter frá Elon Musk, eiganda og forstjóra samfélagsmiðilsins, um hvort hann væri í raun rekinn eða ekki. Upp frá því hófust ritdeilur milli þeirra Haraldar og Musk sem hafa vakið gífurlega athygli. Frá því í nótt hefur Haraldur bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum eins og áður segir. Fyrir daginn í dag voru fylgjendur hans um 60 þúsund talsins en eru nú 130 þúsund. Þráður Haraldar, þar sem hann svarar ásökunum Musk um að nota vöðvarýrnun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið, hefur einnig vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa alls 193 þúsund manns líkað við þá færslu Haraldar. Hi again @elonmusk 👋I hope you are well. I’m fine too. I’m thankful for your interest in my health. But since you mentioned it, I wanted to give you more info. I have muscular dystrophy. It has many effects on my body. Let me tell you what they are: https://t.co/2vb16kP6Yv— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 Fyrr í kvöld sagði Musk á Twitter að ástæða þess að Haraldur hafi leitað á samfélagsmiðilinn með spurningar sínar um vinnusambandið hafi verið til að „fá stóran tékka“. Haraldur neitar því í svari og segist hafa leitað á Twitter þar sem Musk hafi ekki svarað einkaskilaboðum hans. He has a prominent, active Twitter account and is wealthy. The reason he confronted me in public was to get a big payout. From what I ve been told, he s done almost no work for the past four months, middle-management or otherwise.Despite his claims on Twitter that he did https://t.co/LGuAlg4Eew— Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023 Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06 Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Haraldur hefur átt viðburðarríkan dag á miðlinum sem hann starfaði hjá þar til honum var sagt upp í vikunni. Honum barst að vísu ekki formlegt uppsagnarbréf og leitaði því svara á Twitter frá Elon Musk, eiganda og forstjóra samfélagsmiðilsins, um hvort hann væri í raun rekinn eða ekki. Upp frá því hófust ritdeilur milli þeirra Haraldar og Musk sem hafa vakið gífurlega athygli. Frá því í nótt hefur Haraldur bætt við sig rúmlega 70 þúsund fylgjendum eins og áður segir. Fyrir daginn í dag voru fylgjendur hans um 60 þúsund talsins en eru nú 130 þúsund. Þráður Haraldar, þar sem hann svarar ásökunum Musk um að nota vöðvarýrnun sína sem afsökun fyrir því að geta ekki unnið, hefur einnig vakið gríðarlega mikil viðbrögð. Þegar þetta er skrifað hafa alls 193 þúsund manns líkað við þá færslu Haraldar. Hi again @elonmusk 👋I hope you are well. I’m fine too. I’m thankful for your interest in my health. But since you mentioned it, I wanted to give you more info. I have muscular dystrophy. It has many effects on my body. Let me tell you what they are: https://t.co/2vb16kP6Yv— Halli (@iamharaldur) March 7, 2023 Fyrr í kvöld sagði Musk á Twitter að ástæða þess að Haraldur hafi leitað á samfélagsmiðilinn með spurningar sínar um vinnusambandið hafi verið til að „fá stóran tékka“. Haraldur neitar því í svari og segist hafa leitað á Twitter þar sem Musk hafi ekki svarað einkaskilaboðum hans. He has a prominent, active Twitter account and is wealthy. The reason he confronted me in public was to get a big payout. From what I ve been told, he s done almost no work for the past four months, middle-management or otherwise.Despite his claims on Twitter that he did https://t.co/LGuAlg4Eew— Elon Musk (@elonmusk) March 7, 2023
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06 Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Musk hlær að Haraldi sem óttast svik auðjöfursins Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter, hefur fengið þau svör frá Twitter að honum hafi sannarlega verið sagt upp störfum. Staðfestingin barst honum eftir orðaskipti við Elon Musk, eiganda Twitter, á samfélagsmiðlinum. 7. mars 2023 08:06
Elon Musk hafi stigið í taktíska gildru Haraldar Almannatengill og æskuvinur Haraldar Þorleifssonar, stofnanda Ueno og fyrrum starfsmanns Twitter, segir að Elon Musk, eigandi Twitter, hafi gengið í gildru með því að svara færslum Haraldar. 7. mars 2023 17:13