Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:31 Kylian Mbappe fékk bæði bikar og flugeldasýningu þegar hann mætti markamet félagsins í síðasta leik Paris Saint Germain. Nú vonast hann eftir annars konar flugeldasýningu. Getty/Jean Catuffe Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira
Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Sjá meira