Rósa Björk ráðin verkefnastjóri alþjóðamála eftir auglýsingahringl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2023 09:55 Rósa Björk er varaþingmaður Samfylkingarinnar en var áður þingmaður Vinstri grænna. Vísir/Einar Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu. Rósa er ráðin til sex mánaða, í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í maí. Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira