Rósa Björk ráðin verkefnastjóri alþjóðamála eftir auglýsingahringl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2023 09:55 Rósa Björk er varaþingmaður Samfylkingarinnar en var áður þingmaður Vinstri grænna. Vísir/Einar Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, hefur verið ráðinn verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu. Rósa er ráðin til sex mánaða, í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fer í maí. Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá en samkvæmt frétt blaðsins var starfið fyrst auglýst í nóvember síðastliðnum og umsóknarfrestur veittur til 7. desember. Áður en fresturinn rann út, 2. desember, var umsækjendum hins vegar sent bréf þar sem greint var frá því að fallið hefði verið frá ráðningunni. Morgunblaðið segir að nokkrum dögum síðar hafi starfið verið auglýst að nýju, án þess að umsækjendurnir væru látnir vita, þar sem slegið hafi verið af hæfniskröfum; meistaragráðu var ekki lengur krafist og nóg að viðkomandi hefði einhverja, í stað haldgóða, þekkingu á Evrópumálum. Leiðtogafundurinn fer fram hér á landi dagana 16. til 17. maí. Ákveðið var að efna til fundarins vegna þeirrar viðsjárverðu tíma sem nú eru uppi, að því er segir í tilkynningu frá Stjórnarráðinu um fundinn. „Ljóst er að sú staða sem upp er komin í álfunni í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu verður í brennidepli á leiðtogafundinum. Aðstæður til að halda slíkan fund gætu því varla verið meira knýjandi og augu umheimsins munu án efa beinast að Íslandi þessa daga á vori komanda," var haft eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Vísir hefur óskað eftir svörum um umsóknarferlið frá forsætisráðuneytinu.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira