Klappið umtalaða hjá Strætó vinnur til alþjóðlegra verðlauna Máni Snær Þorláksson skrifar 10. mars 2023 14:52 Klappið hlaut alþjóðleg verðlaun. Vísir/Egill/Strætó Klappið, greiðslukerfi Strætó, hlaut alþjóðleg verðlaun sem veitt eru framúrskarandi lausnum á sviði rafrænna greiðslukerfa. Greiðslukerfið hefur verið nokkuð umtalað síðan það var tekið í gagnið og valdið mörgum notandanum hugarangri. Greiðslukerfi Strætó var á meðal sjö tilnefndra greiðslukerfa og fékk það sérstök verðlaun fyrir besta greiðslukerfi almenningssamgangna með færri en 200 þúsund daglegar ferðir. Daði Áslaugarson, yfirmaður upplýsingatæknimála hjá Strætó, segir að viðurkenningin sé sérstaklega ánægjuleg því dómnefndin sé skipuð fremstu sérfræðingum heims á sviðinu. Þá hafi aldrei verið sendar inn fleiri tilnefningar. „Hún sýnir okkur að við erum á réttri leið og hvetur okkur til að halda ótrauð áfram á þeirri löngu vegferð að gera greiðslukerfi Strætó að frábærri lausn fyrir bæði farþega og alla þá sem vinna við að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti fyrir fólk á ferðinni,“ er haft eftir Daða í tilkynningunni. Þá segir Daði að nýjungar séu í fatvatninu. Meðal annars greiðsluþak og að hægt verði að greiða beint með snertilausu greiðslukorti. Umdeilt greiðslukerfi Það er óhætt að segja að Klappið sé umdeilt. Síðan því var hleypt af stokkunum fyrir jólin 2021 hafa notendur Strætó reglulega kvartað yfir greiðslukerfinu. Í apríl í fyrra var fjallað um greiðslukerfið og brösulegt upphaf þess í kvöldfréttum Stöðvar 2. Strætó var miður sín vegna vandamálsins og lofaði miklum breytingum strax. Í nóvember á sama ári var svo greint frá því að skipta ætti út skönnum í Strætó svo hægt væri að taka við snertilausum greiðslum. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, sagði þá að nýju skannarnir myndu vonandi leysa þau „litlu vandamál“ sem eftir lifa af skannavandamálum Strætó. Þessi vandamál virðast þó ekki vera alveg úr sögunni ef marka má ummæli um Klappið á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kvarta netverjar reglulega yfir greiðslukerfinu. Síðast í febrúar var bent á að það væri frosið með tilheyrandi vandamálum. Klapp app liggur alveg niðri. Hægur rúntur í strætó þar sem á hverri stopp ætlar einhver að reyna útskýra fyrir bílstjóra að appið sé bilað eða það eru tilvonandi yngri farþegar alveg stjarfir af panik að komast ekki leiðar sinna haldandi sími sinn sé vandamálið. pic.twitter.com/NIdx2gJ3yH— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) February 10, 2023 Strætó Samgöngur Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira
Greiðslukerfi Strætó var á meðal sjö tilnefndra greiðslukerfa og fékk það sérstök verðlaun fyrir besta greiðslukerfi almenningssamgangna með færri en 200 þúsund daglegar ferðir. Daði Áslaugarson, yfirmaður upplýsingatæknimála hjá Strætó, segir að viðurkenningin sé sérstaklega ánægjuleg því dómnefndin sé skipuð fremstu sérfræðingum heims á sviðinu. Þá hafi aldrei verið sendar inn fleiri tilnefningar. „Hún sýnir okkur að við erum á réttri leið og hvetur okkur til að halda ótrauð áfram á þeirri löngu vegferð að gera greiðslukerfi Strætó að frábærri lausn fyrir bæði farþega og alla þá sem vinna við að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti fyrir fólk á ferðinni,“ er haft eftir Daða í tilkynningunni. Þá segir Daði að nýjungar séu í fatvatninu. Meðal annars greiðsluþak og að hægt verði að greiða beint með snertilausu greiðslukorti. Umdeilt greiðslukerfi Það er óhætt að segja að Klappið sé umdeilt. Síðan því var hleypt af stokkunum fyrir jólin 2021 hafa notendur Strætó reglulega kvartað yfir greiðslukerfinu. Í apríl í fyrra var fjallað um greiðslukerfið og brösulegt upphaf þess í kvöldfréttum Stöðvar 2. Strætó var miður sín vegna vandamálsins og lofaði miklum breytingum strax. Í nóvember á sama ári var svo greint frá því að skipta ætti út skönnum í Strætó svo hægt væri að taka við snertilausum greiðslum. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, sagði þá að nýju skannarnir myndu vonandi leysa þau „litlu vandamál“ sem eftir lifa af skannavandamálum Strætó. Þessi vandamál virðast þó ekki vera alveg úr sögunni ef marka má ummæli um Klappið á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kvarta netverjar reglulega yfir greiðslukerfinu. Síðast í febrúar var bent á að það væri frosið með tilheyrandi vandamálum. Klapp app liggur alveg niðri. Hægur rúntur í strætó þar sem á hverri stopp ætlar einhver að reyna útskýra fyrir bílstjóra að appið sé bilað eða það eru tilvonandi yngri farþegar alveg stjarfir af panik að komast ekki leiðar sinna haldandi sími sinn sé vandamálið. pic.twitter.com/NIdx2gJ3yH— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) February 10, 2023
Strætó Samgöngur Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sjá meira