HM karla í knattspyrnu mun innihalda 48 þjóðir árið 2026 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. mars 2023 07:01 Úrslitaleikurinn á HM 2026 verður áttundi leikur þjóðanna sem þangað komast. Lionel Messi og félagar í heimsmeistaraliði Argentínu léku aðeins sjö leiki í Katar. Cui Nan/Getty Images Talið er næsta öruggt að Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, muni á næstunni samþykkja breytingu á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Mótið sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó mun innihalda 48 þjóðir og verða stærsta HM sögunnar. FIFA hafði íhugað að bjóða upp á tólf þriggja þjóða riðla á HM 2026 en nú hefur verið ákveðið að það verði fjórar þjóðir í hverjum riðli. Og riðlarnir verða áfram tólf talsins. Það þýðir að alls verða 48 þjóðir á mótinu. Þýðir þetta að það bætast 40 leikir við þá 64 sem voru á HM í Katar undir lok síðasta árs. Lið sem komast alla leið í úrslit munu því spila átta leiki frekar en sjö eins og Argentína og Frakkland gerðu í Katar. Það vekur athygli mótið mun áfram fara fram innan sama tímaramma og það hefur gert síðan 2010. FIFA approves World Cup format for 2026: 104 games 48 teams 12 groups of 4, 3 games played 8 maximum games (up from 7) Top 2 teams in each group plus 8 best 3rd-placed sides advance pic.twitter.com/2uHLLOC7Eo— B/R Football (@brfootball) March 14, 2023 Með þessum breytingum vonast FIFA til að ná inn meira en níu milljörðum punda í tekjur. Samsvarar það rúmum 1500 milljörðum íslenskra króna. Fótbolti HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
FIFA hafði íhugað að bjóða upp á tólf þriggja þjóða riðla á HM 2026 en nú hefur verið ákveðið að það verði fjórar þjóðir í hverjum riðli. Og riðlarnir verða áfram tólf talsins. Það þýðir að alls verða 48 þjóðir á mótinu. Þýðir þetta að það bætast 40 leikir við þá 64 sem voru á HM í Katar undir lok síðasta árs. Lið sem komast alla leið í úrslit munu því spila átta leiki frekar en sjö eins og Argentína og Frakkland gerðu í Katar. Það vekur athygli mótið mun áfram fara fram innan sama tímaramma og það hefur gert síðan 2010. FIFA approves World Cup format for 2026: 104 games 48 teams 12 groups of 4, 3 games played 8 maximum games (up from 7) Top 2 teams in each group plus 8 best 3rd-placed sides advance pic.twitter.com/2uHLLOC7Eo— B/R Football (@brfootball) March 14, 2023 Með þessum breytingum vonast FIFA til að ná inn meira en níu milljörðum punda í tekjur. Samsvarar það rúmum 1500 milljörðum íslenskra króna.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira