„Brúðkaupsgjöfin“ mikill skellur fyrir íþróttastjörnuparið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2023 10:00 Kelsey Plum og Darren Waller erui nýfgift og héldu að þau yrði bæði í Las Vegas en þurfa nú að fara í fjarsamband. Getty/Ethan Miller NFL-starnan Darren Waller og WNBA-stjarnan Kelsey Plum giftu sig á dögunum en það er ekki hægt að segja að þau hafi fengið flotta brúðkaupsgjöf frá forráðamönnum liðsins hans. Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð. NFL NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira
Waller var nefnilega óvænt skipt yfir á hinn enda Bandaríkjanna þegar Las Vegas Raiders sendi hann til New York Giants í gær. Waller var einn af lykilmönnum Las Vegas Raiders liðsins en hafði reyndar glímt við meiðsli á síðasta tímabilum eftir að hafa verið stórkostlegur tvö ár þar á undan. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Hann fær ellefu milljónir dollara í laun fyrir tímabilið þar af var hann öruggur með 8,25 milljónir frá og með 17. mars. Það gerir rúman milljarð í íslenskum krónum. Kelsey Plum er stórstjarna í WNBA liði Las Vegas Aces sem varð meistari á síðasta tímabili þar sem hún var valin í lið ársins. Nýju hjónin höfðu ekki opinberað áætlanir sínar og ætluðu að gifta sig í kyrrþey en Josh McDaniels, þjálfari Las Vegas Raiders, sagði blaðamönnum óvart frá þessu. Waller var víst mjög reiður út í hann fyrir það. Kelsey Plum grínaðist með það á samfélagsmiðlum eftir skiptin að líklega hafi þetta komið til af því að McDaniels var ekki boðið í giftinguna. Fyrir aðeins tveimur vikum þá lét McDaniels hafa eftir sér að hinn þrítugi Waller yrði stór hluti af liðinu í næstu framtíð.
NFL NBA Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Sjá meira