„Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti með Genoa liðinu í ítölsku b-deildinni. Getty/Simone Arveda Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Í beinni: Arsenal - PSV | Önnur markaveisla hjá Skyttunum? Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti