Nicholas Richotti: Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin Jón Már Ferro skrifar 16. mars 2023 21:12 Nicholas Richotti, leikmaður Njarðvíkur. VÍSIR/BÁRA DRÖFN Nicolas Richotti, argentíski leikmaður Njarðvíkur var frábær í sigri þeirra á móti KR í kvöld. Hann skoraði 28 stig, tók 3 fráköst og átti 7 stoðsendingar. Leikurinn var í Subway-deild karla og fór fram í Vesturbænum. „Þetta var ekki auðveldur leikur. Við vissum að hann yrði erfiður og við börðumst allt til loka. Seinni hálfleikurinn var sérstaklega góður hjá okkur. KR-ingar leyfðu okkur ekki að spila vel framan af leik og okkur leið ekki vel. Í lokin hittum við betur og unnum leikinn," sagði ánægður Richotti eftir leik. Nicolas Richotti var frábær í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN KR féll formlega í síðasta leik, þrátt fyrir það gaf Vesturbæjarliðið allt í leikinn í kvöld. „Svona leikir geta verið erfiðir. Þegar liðið sem þú spilar við er ekki að spila upp á neitt en við erum í harðri baráttu. Þeir eru pressulausir og það sést á spilamennsku þeirra. Við byrjuðum að klúðra skotum og uðrum stressaðir. Að lokum vorum við nógu þolinmóðir til að finna réttu skotin okkar og réttu svæðin til að vinna leikinn." Richotti í baráttunni í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN Richotti hitti úr fimm þriggja stiga skotum í röð í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum „Þeir leyfðu mér að skjóta. Ég hef verið í vandræðum með þriggja stiga skotin á tímabilinu en ég veit að ég er góður skotmaður. Ég er mjög glaður að skotin fóru inn og við unnum leikinn." Það er stutt í úrslitakeppnina en Richotti er gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvíkinga ætli þeir sér Íslandsmeistaratitilinn. Hann mátti þola mikla gagrýni framan af móti en er að sína sitt rétta andlit núna. „Ég vona það. Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin og fer að hitta þegar það skiptir máli," sagði Richotti. Subway-deild karla UMF Njarðvík KR Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Sjá meira
„Þetta var ekki auðveldur leikur. Við vissum að hann yrði erfiður og við börðumst allt til loka. Seinni hálfleikurinn var sérstaklega góður hjá okkur. KR-ingar leyfðu okkur ekki að spila vel framan af leik og okkur leið ekki vel. Í lokin hittum við betur og unnum leikinn," sagði ánægður Richotti eftir leik. Nicolas Richotti var frábær í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN KR féll formlega í síðasta leik, þrátt fyrir það gaf Vesturbæjarliðið allt í leikinn í kvöld. „Svona leikir geta verið erfiðir. Þegar liðið sem þú spilar við er ekki að spila upp á neitt en við erum í harðri baráttu. Þeir eru pressulausir og það sést á spilamennsku þeirra. Við byrjuðum að klúðra skotum og uðrum stressaðir. Að lokum vorum við nógu þolinmóðir til að finna réttu skotin okkar og réttu svæðin til að vinna leikinn." Richotti í baráttunni í kvöld.VÍSIR/BÁRA DRÖFN Richotti hitti úr fimm þriggja stiga skotum í röð í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum „Þeir leyfðu mér að skjóta. Ég hef verið í vandræðum með þriggja stiga skotin á tímabilinu en ég veit að ég er góður skotmaður. Ég er mjög glaður að skotin fóru inn og við unnum leikinn." Það er stutt í úrslitakeppnina en Richotti er gríðarlega mikilvægur fyrir Njarðvíkinga ætli þeir sér Íslandsmeistaratitilinn. Hann mátti þola mikla gagrýni framan af móti en er að sína sitt rétta andlit núna. „Ég vona það. Vonandi er ég búinn með öll lélegu skotin og fer að hitta þegar það skiptir máli," sagði Richotti.
Subway-deild karla UMF Njarðvík KR Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Sjá meira