Þessi hlutu FÍT verðlaunin 2023 Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. mars 2023 21:31 FÍT verðlaunin voru veitt nú í kvöld. Í kvöld fór fram verðlaunahátíð Félags íslenskra teiknara eða FÍT verðlaunin. Þetta var í 22. skipti sem verðlaunin eru veitt og voru 92 verkefni tilnefnd í 20 flokkum. Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Hlutverk FÍT verðlaunanna er að veita því viðurkenningu sem skarar fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Innsend verk eru dæmd út frá faglegum forsendum og tilnefningar aðeins veittar ef verk þykir vera framúrskarandi. Sömuleiðis er á valdi dómnefndar að ákveða hvort veittar séu viðurkenningar og hversu mörg verk hljóti tilnefningu í hverjum flokki. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa og verkefnin sem þóttu standa upp úr í hverjum flokki. Stakar myndlýsingar Silfurverðlaun Abbababb! - Atli Sigursveinsson Reykjavik Jazz - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson Álfheimar 2: Risinn. Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir Silfurverðlaun Portable Electric - Þorleifur Gunnar Gíslason Gullverðlaun Meinlaust? - Elías Rúni Sterk skilaboð herferðar endurspegluð í teikningum og litum. Tjáningarríkar teikningar með sterkri litanotkun, beitt og sker sig úr. Áberandi og virkar bæði vel í prenti og skjá. Meinlaust? Myndlýsingaröð Silfurverðlaun Bjössi - Þorvaldur Sævar Gunnarsson Illustrated Relations of Iceland and Finland: 75 years and more - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir & Lotta Kaarina Nykänen Gullverðlaun Safnahúsið - Ari Hlynur Guðmundsson Yates Skemmtilega teiknaður og hugmyndaríkur heimur. Margbrotið, hressilegt og nær til markhópsins. Sköpunargleðin skín í gegn, alveg út í minnstu smáatriði. Safnahúsið. Veggspjöld Silfurverðlaun Landsbankinn × EM 2022 - Eysteinn Þórðarson Godland / Volaða land - Daniel Imsland Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Fallegt myndefni parað við forvitnilegt og fallegt letur sem virkar í fyrstu torlæsilegt og fangar augað. Nútímalegt og ferskt. Litaval og formbygging áhugaverð. Dregur fram hið ljóðræna úr hinu hversdagslega. Rusl. Bókakápur Silfurverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Kápan endurspeglar titil og innihald bókar á skapandi og óvæntan hátt. Ekki er allt gull sem glóir. Svefngríman. Bókahönnun Silfurverðlaun Ævarandi hreyfing / Perpetual Motion - Arnar Freyr Guðmundsson & Birna Geirfinnsdóttir Farsótt - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Sterk hugmynd, heildræn og næm nálgun. Hugsað fyrir hverju smáatriði. Svefngríman. JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Viðfangsefni bókarinnar birtist mjög skýrt í allri umgjörð og hönnun. Vel hugað að öllum smáatriðum. Maður fær áþreifanlega tilfinningu fyrir viðfangsefninu. Efnis-, letur- og litaval endurspeglar viðfangsefni bókarinnar á mjög skýran hátt. Upplýsingahönnun Gullverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Fyrst og fremst aðgengilegt og notendavænt. Vel hugað að öllum atriðum og vandlega leyst. Virkni og hönnun haldast vel í hendur. Umferðin. Umhverfisgrafík Silfurverðlaun Hrekkjavökuhakkarinn - Sigríður Ása Júlíusdóttir, Guðmundur Heiðar Helgason & Emma Theodórsdóttir Gullverðlaun Hafnartorg: Gluggar - Alberto Farreras Muñoz Falleg og ljóðræn stemmning. Lágstemmd umhverfisgrafík sem býr til útsýni í gluggalausu rými. Snjallur dúalismi skapar réttu stemninguna, á daginn og svo kvöldin. Styrkir rýmið á smekklegan hátt. Fær það til að rísa á daginn og færir það neðansjávar á kvöldin. Hafnartorg. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Silfurverðlaun Iceland Airwaves: Augmented reality - Gunnar Þór Arnarson, Silvía Pérez De Luis & Björn Daníel Svavarsson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir Vel leyst í alla staði. Falleg myndbygging, skemmtileg marglaga fyrirsögn og fágað yfirbragð. Hér hefur tekist vel til við að auglýsa vandmeðfarið efni á afar skapandi hátt. Finndu muninn. Auglýsingaherferðir Silfurverðlaun Það má ekkert lengur - Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Davíð Terrazas, Erla María Árnadóttir & Snædís Malmquist Elskaðu þig. FyrirÞig. - Jón Ari Helgason, Dóra Haraldsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Alexander Le Sage de Fontenay & Steinar Júlíusson Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi - Hrafn Gunnarsson, Jón Ingi Einarsson, Jón Ari Helgason & Steinar Júlíusson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir, Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir & Anton Kaldal Ágústsson Vel leyst og óhefðbundnir miðlar notaðir. Normalisering á vandmeðfarinni vöru. Virðisaukandi, minnkar fordóma og finnur leið framhjá hindrunum og ritskoðun fjölmiðla. Finndu muninn. Umbúðir og pakkningar Gullverðlaun Umbúðir fyrir nýtt kort indó - Jón Páll Halldórsson Óhefðbundnar og skemmtilegar umbúðir fyrir annars frekar hversdagslegan hlut. Nýstárleg leið til að afhenda vöruna á hressandi hátt. Umbúðir - Indó. Venja - Agga Jónsdóttir Litríkar og viðeigandi fyrir vöruna en um leið notendavænt. Þjónar vörunni á framúrskarandi hátt. Týpógrafían og grafíkin færir skemmtilegan og litríkan blæ yfir viðfangsefnið. Kraftmikill búningur. Flott stakt og einnig sem heildarlína. Umbúðir - Venja. Geisladiskar og plötur Silfurverðlaun While We Wait - Aron Freyr Heimisson Models of Duration - Viðar Logi & John McCowen Gullverðlaun Owls - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Lágstemmt en mjög vandað handverk með djúpt næmi fyrir tónlistinni sjálfri. Hver og ein plata er einstök. Owls. Firmamerki Silfurverðlaun Kramber - Þorgeir K. Blöndal Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Frumlegt merki sem kristallar boðskap hátíðarinnar. Lífræn leikgleði sem er vel útfærð. Taumlaust og torlæsilegt sem er um leið styrkur þess. Sækir á jaðarinn en um leið aðgengilegt. Endurspeglar viðfangsefnið. Rusl. Menningar- og viðburðamörkun Silfurverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Mörkun fyrirtækja Silfurverðlaun Seven Glaciers - Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson & Eva Árnadóttir Portable Electric- Þorleifur Gunnar Gíslason, Þorgeir K. Blöndal & Arnar Halldórsson Hreyfigrafík Silfurverðlaun The One Show - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Straumurinn er í Öskju - Íris Martensdóttir, Máni Sigfússon & Jón Ari Helgason Gullverðlaun Sinfónían springur út - Sigurður Ýmir Kristjánsson, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Hólmfríður Benediktsdóttir & Guðni Þór Ólafsson Efni sem virkar fram í tímann og gefur góð fyrirheit um árstíðirnar fjórar. Hreyfingarnar endurspegla viðfangsefnið, sérstaklega með tónlistina undir. Sterk tenging við sinfóníu í litum og allri heildinni. Sterkt verk eftir heimsfaraldurinn, myrkrið hörfar og lífið sprettur fram. Jákvæð hughrif. Sinfónían springur út. Vefsvæði Silfurverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Abler - Steinar Ingi Farestveit & Tinna Hallsdóttir Gullverðlaun Listasafn Íslands - Steinar Ingi Farestveit & Júlía Runólfs Frumlegur og líflegur vefur sem leyfir listaverkunum að njóta sín á sama tíma. Snyrtileg útfærsla. Líflegur á minimalískan hátt. Mikill karakter, vandaður og vel útfærður. Listasafn Íslands. Opinn flokkur Gullverðlaun Verðlaunaskjöldur Bestu deildarinnar - Baldur Snorrason, Adrian Rodriguez, Þorleifur Gunnar Gíslason & Hrafn Gunnarsson Besta deild kvenna. Nemendaflokkur Silfurverðlaun Lamina - Bíbí Söring Gullverðlaun At the Heart of the Dear - Sigríður Þóra (Didda) Flygenring Áhugaverður stíll, einstök karaktereinkenni og grípandi litaval. Frumlegt viðfangsefni sem kallar á meira. At the Heart of the Dear. Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Bókaútgáfa Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Tilgangur Félags íslenskra teiknara er að gæta hagsmuna teiknara á sviði grafískrar hönnunar, auglýsinga- og myndskreytinga. Hlutverk FÍT verðlaunanna er að veita því viðurkenningu sem skarar fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum. Innsend verk eru dæmd út frá faglegum forsendum og tilnefningar aðeins veittar ef verk þykir vera framúrskarandi. Sömuleiðis er á valdi dómnefndar að ákveða hvort veittar séu viðurkenningar og hversu mörg verk hljóti tilnefningu í hverjum flokki. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir verðlaunahafa og verkefnin sem þóttu standa upp úr í hverjum flokki. Stakar myndlýsingar Silfurverðlaun Abbababb! - Atli Sigursveinsson Reykjavik Jazz - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson Álfheimar 2: Risinn. Myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir Silfurverðlaun Portable Electric - Þorleifur Gunnar Gíslason Gullverðlaun Meinlaust? - Elías Rúni Sterk skilaboð herferðar endurspegluð í teikningum og litum. Tjáningarríkar teikningar með sterkri litanotkun, beitt og sker sig úr. Áberandi og virkar bæði vel í prenti og skjá. Meinlaust? Myndlýsingaröð Silfurverðlaun Bjössi - Þorvaldur Sævar Gunnarsson Illustrated Relations of Iceland and Finland: 75 years and more - Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir & Lotta Kaarina Nykänen Gullverðlaun Safnahúsið - Ari Hlynur Guðmundsson Yates Skemmtilega teiknaður og hugmyndaríkur heimur. Margbrotið, hressilegt og nær til markhópsins. Sköpunargleðin skín í gegn, alveg út í minnstu smáatriði. Safnahúsið. Veggspjöld Silfurverðlaun Landsbankinn × EM 2022 - Eysteinn Þórðarson Godland / Volaða land - Daniel Imsland Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Fallegt myndefni parað við forvitnilegt og fallegt letur sem virkar í fyrstu torlæsilegt og fangar augað. Nútímalegt og ferskt. Litaval og formbygging áhugaverð. Dregur fram hið ljóðræna úr hinu hversdagslega. Rusl. Bókakápur Silfurverðlaun Álfheimar 2: Risinn - Atli Sigursveinsson JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Kápan endurspeglar titil og innihald bókar á skapandi og óvæntan hátt. Ekki er allt gull sem glóir. Svefngríman. Bókahönnun Silfurverðlaun Ævarandi hreyfing / Perpetual Motion - Arnar Freyr Guðmundsson & Birna Geirfinnsdóttir Farsótt - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Gullverðlaun Svefngríman - Birna Geirfinnsdóttir & Arnar Freyr Guðmundsson Sterk hugmynd, heildræn og næm nálgun. Hugsað fyrir hverju smáatriði. Svefngríman. JARÐSETNING - Snæfríð Jóhanna Þorsteins & Hildigunnur Gunnarsdóttir Viðfangsefni bókarinnar birtist mjög skýrt í allri umgjörð og hönnun. Vel hugað að öllum smáatriðum. Maður fær áþreifanlega tilfinningu fyrir viðfangsefninu. Efnis-, letur- og litaval endurspeglar viðfangsefni bókarinnar á mjög skýran hátt. Upplýsingahönnun Gullverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Fyrst og fremst aðgengilegt og notendavænt. Vel hugað að öllum atriðum og vandlega leyst. Virkni og hönnun haldast vel í hendur. Umferðin. Umhverfisgrafík Silfurverðlaun Hrekkjavökuhakkarinn - Sigríður Ása Júlíusdóttir, Guðmundur Heiðar Helgason & Emma Theodórsdóttir Gullverðlaun Hafnartorg: Gluggar - Alberto Farreras Muñoz Falleg og ljóðræn stemmning. Lágstemmd umhverfisgrafík sem býr til útsýni í gluggalausu rými. Snjallur dúalismi skapar réttu stemninguna, á daginn og svo kvöldin. Styrkir rýmið á smekklegan hátt. Fær það til að rísa á daginn og færir það neðansjávar á kvöldin. Hafnartorg. Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla Silfurverðlaun Iceland Airwaves: Augmented reality - Gunnar Þór Arnarson, Silvía Pérez De Luis & Björn Daníel Svavarsson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir Vel leyst í alla staði. Falleg myndbygging, skemmtileg marglaga fyrirsögn og fágað yfirbragð. Hér hefur tekist vel til við að auglýsa vandmeðfarið efni á afar skapandi hátt. Finndu muninn. Auglýsingaherferðir Silfurverðlaun Það má ekkert lengur - Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Davíð Terrazas, Erla María Árnadóttir & Snædís Malmquist Elskaðu þig. FyrirÞig. - Jón Ari Helgason, Dóra Haraldsdóttir, Jón Ingi Einarsson, Alexander Le Sage de Fontenay & Steinar Júlíusson Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi - Hrafn Gunnarsson, Jón Ingi Einarsson, Jón Ari Helgason & Steinar Júlíusson Gullverðlaun Finndu muninn - Agga Jónsdóttir, Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir & Anton Kaldal Ágústsson Vel leyst og óhefðbundnir miðlar notaðir. Normalisering á vandmeðfarinni vöru. Virðisaukandi, minnkar fordóma og finnur leið framhjá hindrunum og ritskoðun fjölmiðla. Finndu muninn. Umbúðir og pakkningar Gullverðlaun Umbúðir fyrir nýtt kort indó - Jón Páll Halldórsson Óhefðbundnar og skemmtilegar umbúðir fyrir annars frekar hversdagslegan hlut. Nýstárleg leið til að afhenda vöruna á hressandi hátt. Umbúðir - Indó. Venja - Agga Jónsdóttir Litríkar og viðeigandi fyrir vöruna en um leið notendavænt. Þjónar vörunni á framúrskarandi hátt. Týpógrafían og grafíkin færir skemmtilegan og litríkan blæ yfir viðfangsefnið. Kraftmikill búningur. Flott stakt og einnig sem heildarlína. Umbúðir - Venja. Geisladiskar og plötur Silfurverðlaun While We Wait - Aron Freyr Heimisson Models of Duration - Viðar Logi & John McCowen Gullverðlaun Owls - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Lágstemmt en mjög vandað handverk með djúpt næmi fyrir tónlistinni sjálfri. Hver og ein plata er einstök. Owls. Firmamerki Silfurverðlaun Kramber - Þorgeir K. Blöndal Gullverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Frumlegt merki sem kristallar boðskap hátíðarinnar. Lífræn leikgleði sem er vel útfærð. Taumlaust og torlæsilegt sem er um leið styrkur þess. Sækir á jaðarinn en um leið aðgengilegt. Endurspeglar viðfangsefnið. Rusl. Menningar- og viðburðamörkun Silfurverðlaun Rusl - Viktor Weisshappel Vilhjálmsson & Sóley Lee Tómasdóttir Mörkun fyrirtækja Silfurverðlaun Seven Glaciers - Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson & Eva Árnadóttir Portable Electric- Þorleifur Gunnar Gíslason, Þorgeir K. Blöndal & Arnar Halldórsson Hreyfigrafík Silfurverðlaun The One Show - Arnar Ingi Viðarsson & Arnar Fells Gunnarsson Straumurinn er í Öskju - Íris Martensdóttir, Máni Sigfússon & Jón Ari Helgason Gullverðlaun Sinfónían springur út - Sigurður Ýmir Kristjánsson, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Hólmfríður Benediktsdóttir & Guðni Þór Ólafsson Efni sem virkar fram í tímann og gefur góð fyrirheit um árstíðirnar fjórar. Hreyfingarnar endurspegla viðfangsefnið, sérstaklega með tónlistina undir. Sterk tenging við sinfóníu í litum og allri heildinni. Sterkt verk eftir heimsfaraldurinn, myrkrið hörfar og lífið sprettur fram. Jákvæð hughrif. Sinfónían springur út. Vefsvæði Silfurverðlaun Umferðin.is - Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson & Simon Viðarsson Abler - Steinar Ingi Farestveit & Tinna Hallsdóttir Gullverðlaun Listasafn Íslands - Steinar Ingi Farestveit & Júlía Runólfs Frumlegur og líflegur vefur sem leyfir listaverkunum að njóta sín á sama tíma. Snyrtileg útfærsla. Líflegur á minimalískan hátt. Mikill karakter, vandaður og vel útfærður. Listasafn Íslands. Opinn flokkur Gullverðlaun Verðlaunaskjöldur Bestu deildarinnar - Baldur Snorrason, Adrian Rodriguez, Þorleifur Gunnar Gíslason & Hrafn Gunnarsson Besta deild kvenna. Nemendaflokkur Silfurverðlaun Lamina - Bíbí Söring Gullverðlaun At the Heart of the Dear - Sigríður Þóra (Didda) Flygenring Áhugaverður stíll, einstök karaktereinkenni og grípandi litaval. Frumlegt viðfangsefni sem kallar á meira. At the Heart of the Dear.
Tíska og hönnun Auglýsinga- og markaðsmál Bókaútgáfa Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira