Guðlaugur Þór telur sig vanhæfan og stígur til hliðar Árni Sæberg skrifar 19. mars 2023 12:02 Bjarni Benediktsson mun hlaupa í skarðið fyrir Guðlaug Þór. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mun víkja sæti þegar fjallað verður um kæru dótturfélags bandarísks loftlagsfyrirtækis á hendur Umhverfisstofnun innan ráðuneytisins. Bjarni Benediktsson mun hlaupa í skarðið fyrir hann. Katrín Jakobsdóttir tilkynnti setningu Bjarna í ráðherraembætti Guðlaugs Þórs á ríkisstjórnarfundi á föstudag, í tengslum við stjórnsýslukæru fyrirtækisins Running Tide Iceland gegn Umhverfisstofnun. Þetta segir í frétt RÚV um málið. Þar segir að Guðlaugur Þór telji sig vanhæfan til þess að fjalla um kæru fyrirtæksins vegna viljayfirlýsingar sem hann skrifaði undir, ásamt tveimur öðrum ráðherrum, í mars á síðasta ári. Hún hafi verið vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar kolefnisförgunarverkefnis á vegum Running Tide Iceland, sem er dótturfélag bandaríska nýsköpunar-og loftslagsfyrirtæksins Running Tide. Þá hefur Ríkisútvarpið eftir Kristni Árna L. Hróbjartssyni, framkvæmdastjóra Running Tide Iceland, að félagið hafi sent inn stjórnsýslukæru sem snúi að túlkun laga vegna einstaks þáttar í rannsóknaráætlun fyrirtækisins sem það hafi fengi leyfi fyrir síðasta sumar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir tilkynnti setningu Bjarna í ráðherraembætti Guðlaugs Þórs á ríkisstjórnarfundi á föstudag, í tengslum við stjórnsýslukæru fyrirtækisins Running Tide Iceland gegn Umhverfisstofnun. Þetta segir í frétt RÚV um málið. Þar segir að Guðlaugur Þór telji sig vanhæfan til þess að fjalla um kæru fyrirtæksins vegna viljayfirlýsingar sem hann skrifaði undir, ásamt tveimur öðrum ráðherrum, í mars á síðasta ári. Hún hafi verið vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar kolefnisförgunarverkefnis á vegum Running Tide Iceland, sem er dótturfélag bandaríska nýsköpunar-og loftslagsfyrirtæksins Running Tide. Þá hefur Ríkisútvarpið eftir Kristni Árna L. Hróbjartssyni, framkvæmdastjóra Running Tide Iceland, að félagið hafi sent inn stjórnsýslukæru sem snúi að túlkun laga vegna einstaks þáttar í rannsóknaráætlun fyrirtækisins sem það hafi fengi leyfi fyrir síðasta sumar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Innlent „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Innlent Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Innlent Útilokar aðild Úkraínu að NATO og krefur Evrópu um meira Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent „Kryddpíur“ í formlegt samtal Innlent Krókur Dana á móti bragði sem vilja kaupa Kaliforníu af Trump Erlent Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Innlent Ráðherra braut ekki lög Innlent Fleiri fréttir „Höfum verið máluð upp eins og vesenisfólk“ Dómur Félagsdóms hafi engin áhrif á framhaldsskóladeiluna „Það er ekkert ólíklegt að þessi Sundhnúkssyrpa sé að koma að endalokum“ „Kryddpíur“ í formlegt samtal Sé Alfreð sakhæfur eigi að horfa til tuttugu ára eða ævilangs fangelsis Viðhaldsskuld upp á 680 milljarða króna Ráðherra braut ekki lög Sérkennilegt að vera útilokuð vegna mála sem komi borginni ekki við Hefur lagt fram frumvarp og ætlar að eyða óvissunni Framhaldsskólakennarar funda hjá sáttasemjara Bjóða Birki Jón velkominn til starfa Fundað um launakjör í Karphúsi og meirihlutamyndun í borginni Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga „Það er ekki hægt að koma svona fram við fólk“ Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa Sjá meira