RIFF á lista yfir mikilvægustu kvikmyndahátíðarnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. mars 2023 10:34 Hrönn Marínósdóttir, stjórnandi RIFF. Vísir/Vilhelm RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var á dögunum valin ein af tuttugu mikilvægustu alþjóðlegu kvikmyndahátíðum ársins af tímaritinu The Moviemaker. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir þetta mikinn heiður. Niðurstöðurnar voru birtar á vef tímartisins og þar er RIFF talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð við San Sebastian, Rotterdam, Locarno, Mar Del Plata, CPH:DOX og Indie Lisboa. „Við hjá RIFF erum mjög spennt og þakklát fyrir að verða fyrir valinu. Þetta eru mjög virtar hátíðir sem þarna eru taldar upp sem margir þekkja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Frétt Moviemaker segir þessar hátíðir ómissandi og hvetur fólk til að sækja hátíðirnar heim ef það á möguleika á því. „Ef þú ert kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið myndina þína sýnda á viðkomandi kvikmyndahátíðum þá ættum við að taka viðtal við þig því þá ertu annað hvort búinn að slá í gegn eða á barmi þess að slá í gegn,“ segir einnig í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by RIFF (@reykjavikfilmfestival) Í fréttatilkynningu frá RIFF segir að tímaritið Moviemaker vilji með þessu beina athygli að og fagna kvikmyndahátíðum. „Ekki aðeins fimm stærstu í heimi sem eru Cannes, Feneyjar, Toronto, Sundance og Berlín, heldur virtum hátíðum sem eru afar mikilvægar til þess að vekja athygli á kvikmyndagerð í viðkomandi landi og til þess að vekja athygli á vandaðri kvikmyndagerð.“ RIFF verður haldin í tuttugasta sinn með pompi og prakt í haust frá 28. september til 8. október og að sögn Hrannar er undirbúningur kominn á fullt skrið. RIFF Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Niðurstöðurnar voru birtar á vef tímartisins og þar er RIFF talin upp í flokki þekktra kvikmyndahátíða á borð við San Sebastian, Rotterdam, Locarno, Mar Del Plata, CPH:DOX og Indie Lisboa. „Við hjá RIFF erum mjög spennt og þakklát fyrir að verða fyrir valinu. Þetta eru mjög virtar hátíðir sem þarna eru taldar upp sem margir þekkja,“ segir Hrönn Marinósdóttir. Frétt Moviemaker segir þessar hátíðir ómissandi og hvetur fólk til að sækja hátíðirnar heim ef það á möguleika á því. „Ef þú ert kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið myndina þína sýnda á viðkomandi kvikmyndahátíðum þá ættum við að taka viðtal við þig því þá ertu annað hvort búinn að slá í gegn eða á barmi þess að slá í gegn,“ segir einnig í fréttinni. View this post on Instagram A post shared by RIFF (@reykjavikfilmfestival) Í fréttatilkynningu frá RIFF segir að tímaritið Moviemaker vilji með þessu beina athygli að og fagna kvikmyndahátíðum. „Ekki aðeins fimm stærstu í heimi sem eru Cannes, Feneyjar, Toronto, Sundance og Berlín, heldur virtum hátíðum sem eru afar mikilvægar til þess að vekja athygli á kvikmyndagerð í viðkomandi landi og til þess að vekja athygli á vandaðri kvikmyndagerð.“ RIFF verður haldin í tuttugasta sinn með pompi og prakt í haust frá 28. september til 8. október og að sögn Hrannar er undirbúningur kominn á fullt skrið.
RIFF Menning Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14 RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
RIFF í formlegt bandalag með sjö evrópskum hátíðum RIFF, Alþjóðleg Kvikmyndahátíð í Reykjavík, tekur þátt í samstarfi sjö evrópskra kvikmyndahátíða sem deila með sér þekkingu á ólíkum sviðum. 11. janúar 2023 12:14
RIFF sett í nítjánda skipti: „Hvað í f******** er í gangi?“ RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík er sett í dag. Hátíðin er haldin í nítjánda skipti frá 29. september til 9. október og fer hún fram í Háskólabíói við Hagatorg í ár. Fjöldi mynda kemur hingað beint af helstu kvikmyndahátíðum heimsins. 29. september 2022 13:31