Óskar eftir skýringum frá ráðuneyti Bjarna Bjarki Sigurðsson skrifar 20. mars 2023 16:18 Skúli Magnússon er umboðsmaður Alþingis. Vísir/Arnar Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir skýringum fjármála- og efnahagsráðuneytisins á fullyrðingum um að ólöglegt sé að gera vinnuskjöl ríkisendurskoðanda opinber. Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Er tilefnið tilkynning frá ráðuneytinu frá 9. mars þar sem áréttuð eru nokkur atriði vegna umfjöllunar um félagið Lindarhvol. Vísar ráðuneytið til nokkurra úrskurða úrskurðarnefndar um upplýsingamál til merkis um að nefndin hafi úrskurðað um þetta atriði mörgum sinni. Þá kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins að það telji sér skylt að hlíta úrskurðum nefndarinnar og vilji eða afstaða ráðherra, Bjarna Benediktssonar, og ráðuneytisins skipti engu máli í því samhengi. „Í ljósi þessa óskar umboðsmaður í fyrsta lagi eftir upplýsingum um hvort í tilkynningunni hafi verið átt við að birting vinnuskjala ríkisendurskoðanda sé almennt óheimil eða hvort vísað hafi verið til þess skjals fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda sem vikið var að í tilkynningunni,“ segir í fyrirspurn umboðsmanns. Óskað er eftir skýringum á þeim lagasjónarmiðum sem búa að baki að afstöðu ráðuneytisins. Þá er að lokum óskað eftir því að ráðuneytið skýri nánar hvernig niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála á þá leið að stjórnvaldi sé heimilt að synja beiðni um aðgang að gögnum geti ein og óstudd leitt til þess að stjórnvaldi sé skylt að synja slíku erindi. Ráðuneytið hefur til 5. apríl næstkomandi til þess að senda umboðsmanni svör. Starfsemi Lindarhvols Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Frá þessu er greint á vef umboðsmanns. Er tilefnið tilkynning frá ráðuneytinu frá 9. mars þar sem áréttuð eru nokkur atriði vegna umfjöllunar um félagið Lindarhvol. Vísar ráðuneytið til nokkurra úrskurða úrskurðarnefndar um upplýsingamál til merkis um að nefndin hafi úrskurðað um þetta atriði mörgum sinni. Þá kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins að það telji sér skylt að hlíta úrskurðum nefndarinnar og vilji eða afstaða ráðherra, Bjarna Benediktssonar, og ráðuneytisins skipti engu máli í því samhengi. „Í ljósi þessa óskar umboðsmaður í fyrsta lagi eftir upplýsingum um hvort í tilkynningunni hafi verið átt við að birting vinnuskjala ríkisendurskoðanda sé almennt óheimil eða hvort vísað hafi verið til þess skjals fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda sem vikið var að í tilkynningunni,“ segir í fyrirspurn umboðsmanns. Óskað er eftir skýringum á þeim lagasjónarmiðum sem búa að baki að afstöðu ráðuneytisins. Þá er að lokum óskað eftir því að ráðuneytið skýri nánar hvernig niðurstaða úrskurðarnefndar upplýsingamála á þá leið að stjórnvaldi sé heimilt að synja beiðni um aðgang að gögnum geti ein og óstudd leitt til þess að stjórnvaldi sé skylt að synja slíku erindi. Ráðuneytið hefur til 5. apríl næstkomandi til þess að senda umboðsmanni svör.
Starfsemi Lindarhvols Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umboðsmaður Alþingis Alþingi Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira