„ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2023 07:00 Það er ekki mikil trú á að þessir tveir nái að gera eitthvað saman. AP Photo/Tony Gutierrez „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar og enn á ný voru skipti Kyrie Irving til Dallas Mavericks til umræðu. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi og rökstyðja svo svör sín. Að þessu sinni voru það Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson sem voru sérfræðingar þáttarins. Milwaukee Bucks eru lang líklegastir „Þeir eru ekki lang líklegastir, þetta er leiðinlegt svar. Þeir eru líklegastir en ekki lang líklegastir. Verður ekki auðvelt fyrir Milwaukee að komast út úr Austrinu,“ sagði Hörður. „Mér finnst þeir líklegastir en líka brothættastir. Þetta eru smá meiðslapésar. Er hræddur um meiðsli hjá Bucks fyrst og fremst en heilt Bucks finsnt mér vera langbesta liðið,“ bætti Tómas við. Kyrie Irving skiptin mun gera Luka Dončić meira afhuga Dallas „Ég held það. Þegar þetta fer illa, óhjákvæmilega, eftir einhvern x-tíma þá verður þetta enn eitt svona „Ohh náðuð þið í alvörunni ekki að búa til lið í kringum mig?“ Klikkaði með Kristaps Porziņģis, klikkaði með Christian Wood og klikkaði með að missa Jalen Brunson,“ sagði Hörður um hæl. Tómas tók í sama streng. „ Það er ekkert hægt að byggja þetta upp, þetta er bara núna og kannski næsta tímabil. Svo er þessi pæling flogin út um gluggann.“ Aðrar fullyrðingar þáttarins að þessu sinni voru: Stjórn Boston Celtics gerði mistök að ráða Joe Mazzula til frambúðar, Joel Embiid er búinn að taka fram úr Nikola Jokić. Umræðu þeirra Kjartans Atla, Harðar og Tómasar má sjá í heild sinni hér að neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Það er ekkert hægt að byggja þetta upp
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. 20. mars 2023 16:30