Sex íslensk mörk í tapi Volda Smári Jökull Jónsson skrifar 22. mars 2023 18:58 Rakel Sara skoraði fjögur mörk í dag. Vísir/Hulda Margrét Volda beið lægri hlut gegn Bysåsen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði Volda í leiknum. Alls fjórir Íslendingar eru á mála hjá Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Halldór Stefán Haraldsson er þjálfari liðsins, en hann mun færa sig um set í sumar og taka við KA í Olís-deild karla. Auk Halldórs Stefáns leika þær Rakel Sara Elvarsdóttir, Dana Björg Guðmundsdóttir og Katrín Tinna Jensdóttir með liðinu. Róðurinn hefur verið þungur hjá Volda í vetur sem er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Liðið hefur aðeins náð í tvo sigra í hinni sterku norsku deild og var í neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn en Bysåsen var í 8.sæti með nítján stig eftir tuttugu umferðir. Leikurinn í dag var jafn til að byrja með en Bysåsen náði sex marka forskoti upp úr miðjum fyrri hálfleik. Volda kom þó til baka og náði góðum kafla undir lok hálfleiksins en staðan í hálfleik var 12-10 fyrir gestina í Bysåsen. Volda náði að minnka muninn í 12-11 í upphafi síðari hálfleiksins en komst aldrei nær en það. Munurinn hélst í þrem til fjórum mörkum allan leikinn og fór svo að lokum að Bysåsen fagnaði 23-20 sigri. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst hjá Volda í dag með fjögur mörk en Dana Björg og Katrín Tinna skoruðu eitt mark hvor. Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Alls fjórir Íslendingar eru á mála hjá Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Halldór Stefán Haraldsson er þjálfari liðsins, en hann mun færa sig um set í sumar og taka við KA í Olís-deild karla. Auk Halldórs Stefáns leika þær Rakel Sara Elvarsdóttir, Dana Björg Guðmundsdóttir og Katrín Tinna Jensdóttir með liðinu. Róðurinn hefur verið þungur hjá Volda í vetur sem er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Liðið hefur aðeins náð í tvo sigra í hinni sterku norsku deild og var í neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn en Bysåsen var í 8.sæti með nítján stig eftir tuttugu umferðir. Leikurinn í dag var jafn til að byrja með en Bysåsen náði sex marka forskoti upp úr miðjum fyrri hálfleik. Volda kom þó til baka og náði góðum kafla undir lok hálfleiksins en staðan í hálfleik var 12-10 fyrir gestina í Bysåsen. Volda náði að minnka muninn í 12-11 í upphafi síðari hálfleiksins en komst aldrei nær en það. Munurinn hélst í þrem til fjórum mörkum allan leikinn og fór svo að lokum að Bysåsen fagnaði 23-20 sigri. Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst hjá Volda í dag með fjögur mörk en Dana Björg og Katrín Tinna skoruðu eitt mark hvor.
Norski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti