„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 09:31 Mikaela Shiffrin með heimsbikarskúlurnar sem hún vann á þessu tímabili í samanlögðu, svigi og stórsvigi. AP/Alessandro Trovati Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Skíðaíþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow)
Skíðaíþróttir Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira